Erlent

Norðmenn endurskoða þróunarsamvinnu

Børge Brende utanríkisráðherra Noregs
Børge Brende utanríkisráðherra Noregs
Stjórnvöld í Noregi hafa ákveðið endurskoða skipulag þróunarsamvinnu og vilja einbeita sér frekar að færri löndum.

Børge Brende utanríkisráðherra Noregs hefur þegar hafið vinnu við þessa efnis en skiptar skoðanir eru málið á norska stórþinginu.

Nýleg könnun sýnir að 82 prósent Norðmanna vilja að stjórnvöld haldi áfram að styrkja þróunarríki en aðeins 8 prósent telja rétt að hækka fjáframlagið.

Norðmenn veita árlega um 30 milljörðum norskra króna í þróunarverkefni eða sem nemur um 600 milljörðum íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×