Erlent

Bandaríkjaforseti eyðir jólunum á Hawaii

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Barack Obama Bandaríkjaforseti eyðir jólunum á Hawaii þangað sem hann er kominn ásamt fjölskyldu sinni, eiginkonu, tveimur dætrum og hundum. Huffington Post segir frá.

Obama fjölskyldan fer á hverju ári til Hawaii í frí en forsetinn er fæddur þar. Hann vonast til þess að fá að vera í frí yfir hátíðarnar. Á síðasta ári þurfti hann að fara til Washington vegna deilna á þinginu á annan í jólum sem var fyrr en hann hafði ætlað sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×