Meðlimur Pussy Riot hvetur fólk til að sniðganga Ólympíuleikana Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 27. desember 2013 20:08 mynd/AFP Nadejda Tolokonnikova, meðlimur Pussy Riot sem látin var úr haldi í fyrr í mánuðinum sagði á blaðamannafundi í dag að þeir sem hygðust sækja Vetrarólympíuleikana væru með því að lýsa yfir velþóknun sinni á hinu pólitíska ástandi sem hún segir ríkja í Rússlandi. Á hún þar við skoðanakúgun og fleira. Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir í Sochi í Rússlandi í febrúar á næsta ári. Nadejda var látin laus ásamt María Aljokína. Þær voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Nadejda og María voru náðaðar og látnar lausar úr fangelsi fyrr í desember. Nadejda segir það ekki af mannúðarástæðum sem þær og fleiri hafi verið látin laus. Um sé að ræða tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína. Einnig hafi hann í raun neyðst til að gera þetta vegna þrýstings frá almenningi í Rússlandi og öðrum þjóðum. Hún segir alla þá sem mæta á Ólympíuleikana þar með styðja Pútín enda séu leikarnir einskonar gæluverkefni hans. Fólkið hafi aðeins fengið frelsi sitt á nú í tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Andóf Pussy Riot Rússland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Nadejda Tolokonnikova, meðlimur Pussy Riot sem látin var úr haldi í fyrr í mánuðinum sagði á blaðamannafundi í dag að þeir sem hygðust sækja Vetrarólympíuleikana væru með því að lýsa yfir velþóknun sinni á hinu pólitíska ástandi sem hún segir ríkja í Rússlandi. Á hún þar við skoðanakúgun og fleira. Vetrarólympíuleikarnir verða haldnir í Sochi í Rússlandi í febrúar á næsta ári. Nadejda var látin laus ásamt María Aljokína. Þær voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Nadejda og María voru náðaðar og látnar lausar úr fangelsi fyrr í desember. Nadejda segir það ekki af mannúðarástæðum sem þær og fleiri hafi verið látin laus. Um sé að ræða tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína. Einnig hafi hann í raun neyðst til að gera þetta vegna þrýstings frá almenningi í Rússlandi og öðrum þjóðum. Hún segir alla þá sem mæta á Ólympíuleikana þar með styðja Pútín enda séu leikarnir einskonar gæluverkefni hans. Fólkið hafi aðeins fengið frelsi sitt á nú í tilraun Pútíns og rússneskra yfirvalda til þess að bæta ímynd sína.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Andóf Pussy Riot Rússland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent