Ingó biðst afsökunar á klámvísu Haukur Viðar Alfreðsson og Kristján Hjálmarsson skrifar 11. desember 2013 14:15 Ingó er sársvekktur út í sjálfan sig fyrir klámvísuna. „Þetta var algjör dómgreindarbrestur hjá mér. Ég var að syngja þetta lag og af gömlum vana setti ég inn þetta orð sem ég átti ekki að gera. Ég bið alla sem voru þarna afsökunar - mér finnst þetta afar leiðinlegt,“ segir söngvarinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum.Eins og fram kom á Vísi í morgun var Ingó að skemmta á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. Þar söng hann klúra útgáfu af laginu Hókí pókí sem féll ekki í kramið hjá gestunum. Í laginu söng hann meðal annars: „Við setjum tillann inn og setjum tillann út, inn, út, inn, út og hristum hann svo til.“ Díana Hafsteinsdóttir eitt foreldranna sem var á ballinu, sem haldið var í troðfullum brottfararsal flugstöðvarinnar, sagði að foreldrarnir hafi verið sammála um að uppátækið hefði verið algjörlega óviðeigandi á barnaskemmtun. „Ég fattaði þetta sjálfur um leið og ég lét orðið út úr mér. Ég hefði betur sleppt því. Maður segir ekki svona á barnaskemmtun - og eiginlega ekki á fullorðinsskemmtun heldur. Þetta er einhver gamall afskræmdur texti,“ segir Ingó svekktur útí sjálfan sig. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira
„Þetta var algjör dómgreindarbrestur hjá mér. Ég var að syngja þetta lag og af gömlum vana setti ég inn þetta orð sem ég átti ekki að gera. Ég bið alla sem voru þarna afsökunar - mér finnst þetta afar leiðinlegt,“ segir söngvarinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum.Eins og fram kom á Vísi í morgun var Ingó að skemmta á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. Þar söng hann klúra útgáfu af laginu Hókí pókí sem féll ekki í kramið hjá gestunum. Í laginu söng hann meðal annars: „Við setjum tillann inn og setjum tillann út, inn, út, inn, út og hristum hann svo til.“ Díana Hafsteinsdóttir eitt foreldranna sem var á ballinu, sem haldið var í troðfullum brottfararsal flugstöðvarinnar, sagði að foreldrarnir hafi verið sammála um að uppátækið hefði verið algjörlega óviðeigandi á barnaskemmtun. „Ég fattaði þetta sjálfur um leið og ég lét orðið út úr mér. Ég hefði betur sleppt því. Maður segir ekki svona á barnaskemmtun - og eiginlega ekki á fullorðinsskemmtun heldur. Þetta er einhver gamall afskræmdur texti,“ segir Ingó svekktur útí sjálfan sig.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Sjá meira