Reyndi við tveggja kílóa borgara Hjörtur Hjartarson skrifar 13. desember 2013 18:06 Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi. "Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum," sagði Björn, brattur.Heldur dró þó úr okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel.Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu. "Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig," sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist.Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi. "Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum," sagði Björn, brattur.Heldur dró þó úr okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel.Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu. "Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig," sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist.Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira