Fékk belju frá Bill Gates í leynivinaleik Reddit Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. desember 2013 12:00 Milljarðamæringurinn Gates er virkur í góðgerðarstarfi. mynd/reddit Notandi á Reddit.com fékk óvæntan glaðning frá leynivini sínum í gegnum vefsíðuna. Leynivinurinn gaf notandanum, Rachel nokkurri, tuskudýr í líki belju, ferðabók frá National Geographic og fallegt kort. Í kortinu kom fram að kýr hefði verið gefin í nafni Rachelar til fjárþurfi fjölskyldu á ótilgreindum stað í gegnum góðgerðarstofnunina Heifer International. Í skilaboðunum sagði að kýrin myndi hjálpa fjölskyldunni að hjálpa sér sjálfri með afurðum sínum.Rachel var himinlifandi með gjafirnar.mynd/redditUndir orðsendinguna ritaði milljarðamæringurinn Bill Gates, og segir Rachel að hún hafi ekki gert sér grein fyrir því strax að um Gates væri að ræða. „Ég hélt bara að þetta væri einhver vinalegur náungi að nafni Bill,“ segir Rachel, sem er himinlifandi með gjöfina. Með henni fylgdi svo ljósmynd af Gates haldandi á gjöfinni fyrir framan jólatré. Hún skrifaði þakkarbréf til Gates á Reddit og segir gjöfina hafa verið fullkomna. „Þú negldir það Bill,“ skrifar hún, en svo virðist sem Gates hafi einnig látið fé af hendi rakna til Heifer International í nafni Rachelar. Hún segist þó ekki geta ímyndað sér hversu há fjárhæðin sé. Leynivinaleikur Reddit, sem nefnist Reddit Gifts, er svipaður öðrum leynivinaleikjum. Notendur vefsins skrá sig og skiptast á gjöfum og fallegum skilaboðum.Jólakortið frá Gates.mynd/redditÍ fyrstu hélt Rachel að leynivinur sinn væri „bara einhver vinalegur náungi að nafni Bill“.mynd/reddit Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Notandi á Reddit.com fékk óvæntan glaðning frá leynivini sínum í gegnum vefsíðuna. Leynivinurinn gaf notandanum, Rachel nokkurri, tuskudýr í líki belju, ferðabók frá National Geographic og fallegt kort. Í kortinu kom fram að kýr hefði verið gefin í nafni Rachelar til fjárþurfi fjölskyldu á ótilgreindum stað í gegnum góðgerðarstofnunina Heifer International. Í skilaboðunum sagði að kýrin myndi hjálpa fjölskyldunni að hjálpa sér sjálfri með afurðum sínum.Rachel var himinlifandi með gjafirnar.mynd/redditUndir orðsendinguna ritaði milljarðamæringurinn Bill Gates, og segir Rachel að hún hafi ekki gert sér grein fyrir því strax að um Gates væri að ræða. „Ég hélt bara að þetta væri einhver vinalegur náungi að nafni Bill,“ segir Rachel, sem er himinlifandi með gjöfina. Með henni fylgdi svo ljósmynd af Gates haldandi á gjöfinni fyrir framan jólatré. Hún skrifaði þakkarbréf til Gates á Reddit og segir gjöfina hafa verið fullkomna. „Þú negldir það Bill,“ skrifar hún, en svo virðist sem Gates hafi einnig látið fé af hendi rakna til Heifer International í nafni Rachelar. Hún segist þó ekki geta ímyndað sér hversu há fjárhæðin sé. Leynivinaleikur Reddit, sem nefnist Reddit Gifts, er svipaður öðrum leynivinaleikjum. Notendur vefsins skrá sig og skiptast á gjöfum og fallegum skilaboðum.Jólakortið frá Gates.mynd/redditÍ fyrstu hélt Rachel að leynivinur sinn væri „bara einhver vinalegur náungi að nafni Bill“.mynd/reddit
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira