Fann fyrir samsvörun með fórnarlambi skotárásarinnar í Árbæ og hótaði samskonar árás María Lilja Þrastardóttir skrifar 9. desember 2013 19:01 Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. Lögreglan umkringdi hús við götuna Hásæti á Sauðarkróki fyrir tæpri viku síðan vegna tilkynningar húsráðanda þar um yfirvofandi skotárás. Maðurinn sem hringdi inn með hótanirnar heitir Gunnar Valur Zophoníasson, er á miðjum aldri og hefur átt við geðrænan vanda að stríða í langan tíma. Hann sagðist vera búinn að byrgja sig upp af skotvopnum og hótaði beitingu þeirra. Lögreglan taldi þó öryggi mannsins helst í hættu, en ekki annarra. Gunnar reyndist svo ekki hafa nein vopn og er nú aftur komin heim til sín. Í Kvöldfréttum stöðvar rætt við Gunnar sem segist iðrast gjörða sinna en hafa fundið fyrir mikillli samsvörum á milli sjálfs síns og mannsins sem skotin var í Árbænum af lögreglu. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur segir svokölluð copycat-afbrot afar þekkt í kjölfar stórra, dramatískra atburða. Þau þekkist vel á meðal jaðarhópa samfélagsins. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Maðurinn sem hafði í hótunum við lögregluna á Sauðárkróki segist hafa gripið til þeirra vegna djúpra tenginga sem hann fann fyrir við fórnarlamb lögregluumsátursins í Árbæ. Maðurinn sem glímir við geðræn veikindi iðrast mjög gjörða sinna. Afbrotafræðingur segir hermikrákuafbrot þekkta stærð. Lögreglan umkringdi hús við götuna Hásæti á Sauðarkróki fyrir tæpri viku síðan vegna tilkynningar húsráðanda þar um yfirvofandi skotárás. Maðurinn sem hringdi inn með hótanirnar heitir Gunnar Valur Zophoníasson, er á miðjum aldri og hefur átt við geðrænan vanda að stríða í langan tíma. Hann sagðist vera búinn að byrgja sig upp af skotvopnum og hótaði beitingu þeirra. Lögreglan taldi þó öryggi mannsins helst í hættu, en ekki annarra. Gunnar reyndist svo ekki hafa nein vopn og er nú aftur komin heim til sín. Í Kvöldfréttum stöðvar rætt við Gunnar sem segist iðrast gjörða sinna en hafa fundið fyrir mikillli samsvörum á milli sjálfs síns og mannsins sem skotin var í Árbænum af lögreglu. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur segir svokölluð copycat-afbrot afar þekkt í kjölfar stórra, dramatískra atburða. Þau þekkist vel á meðal jaðarhópa samfélagsins.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira