FIFA tekur fyrir hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2013 12:36 Josip Simunic. Mynd/NordicPhotos/Getty Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri. Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins notaði fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi en það er til myndband af Josip Simunic þar sem hann tekur hljóðnema eftir leikinn og kallar til hörðustu stuðningsmannanna: „Fyrir ættjörðina." Stuðningsmennirnir svöruðu á móti: „Tilbúnir." Þetta er fræg kveðja frá dögum Ustase-hreyfingarinnar sem var Nasistahreyfing sem réði ríkjum í seinni heimsstyrjöldinni þegar þúsundir gyðinga, Serba og aðrir létust í útrýmingarbúðum í Króatíu. Illugi Jökulsson skrifar um þýðingu kveðjunnar inn á pressunni þar sem hann segir að heróp SimuniC hafi verið til stuðnings einni viðurstyggilegustu morðvél sögunnar. Það er hægt að sjá grein Illuga með því að smella hér. Króatíska knattspyrnusambandið hefur þegar sektað Simunic um tæpar 400 þúsund krónur íslenskar en hann neitar með öllu að þessi hegðun sín hafi verið pólísk heldur aðeins tákn um ást sína á þjóð sinni. FIFA beið eftir skýrslu dómara leiksins áður en hún tók þá ákvörðun að taka málið fyrir. Það er sérstök herferð í gangi hjá FIFA á móti rasisma. Það lítur nú út fyrir að þessi 35 ára gamli varnarmaður sé á leiðinni í bann. Fótbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Aganefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að taka inn á borð hjá sér hegðun Króata eftir sigurinn á Íslandi í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu. Króatía tryggði sér sæti á HM með 2-0 sigri. Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins notaði fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi en það er til myndband af Josip Simunic þar sem hann tekur hljóðnema eftir leikinn og kallar til hörðustu stuðningsmannanna: „Fyrir ættjörðina." Stuðningsmennirnir svöruðu á móti: „Tilbúnir." Þetta er fræg kveðja frá dögum Ustase-hreyfingarinnar sem var Nasistahreyfing sem réði ríkjum í seinni heimsstyrjöldinni þegar þúsundir gyðinga, Serba og aðrir létust í útrýmingarbúðum í Króatíu. Illugi Jökulsson skrifar um þýðingu kveðjunnar inn á pressunni þar sem hann segir að heróp SimuniC hafi verið til stuðnings einni viðurstyggilegustu morðvél sögunnar. Það er hægt að sjá grein Illuga með því að smella hér. Króatíska knattspyrnusambandið hefur þegar sektað Simunic um tæpar 400 þúsund krónur íslenskar en hann neitar með öllu að þessi hegðun sín hafi verið pólísk heldur aðeins tákn um ást sína á þjóð sinni. FIFA beið eftir skýrslu dómara leiksins áður en hún tók þá ákvörðun að taka málið fyrir. Það er sérstök herferð í gangi hjá FIFA á móti rasisma. Það lítur nú út fyrir að þessi 35 ára gamli varnarmaður sé á leiðinni í bann.
Fótbolti Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira