Páll biðst afsökunar 28. nóvember 2013 18:30 Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann. Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira
Það var hart tekist á, á starfsmannafundi í útvarpshúsinu í dag en jafnvel harðar á göngunum. Þar kallaði Páll Magnússon, Helga Seljan ítrekað skíthæl. Forsaga málsins er sú að á starfsmannafundinum spurði Helgi hvort að aðgerðir síðustu daga væru partur af leikriti eða spuna, til þess að gefa stjórnvöldum langt nef vegna niðurskurðarins. Páll brást illa við þeim spurningum Helga og skammaði hann líkt og hund, að sögn sjónarvotta. Þegar Helgi hugðist ná tali af Páli, eftir fundinn brást hann hinn versti við, eins og sjá má hér. Nú harmar Páll þá hegðun sína. „Ég reiddist Helga Seljan því mér fannst hann ætla mér að ég hefði staðið í uppsögnum á 39 manns hér í gær sem hluti af einhverju útspili, part af einhverju leikriti gagnvart stjórnvöldum," segir Páll. „Auðvitað á maður ekki að reiðast svona, og þaðan af síður að kalla fólk illum nöfnum. Þannig að ég bið Helga Seljan og allan heiminn afsökunar," segir hann.
Tengdar fréttir "Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15 Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15 „Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06 Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45 Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira
"Það er skárra að vera barn en skíthæll“ Útvarpsstjóri og Helgi Seljan tókust á eftir hitafund í morgun. 28. nóvember 2013 18:15
Mörg þúsund mótmæla uppsögnum á RÚV 1.300 manns hafa boðað komu sína á mótmæli vegna niðurskurðar og uppsagna. Þá hafa rúmlega 8.000 skrifað undir áskorun til menntamálaráðherra um að afturkalla uppsagnirnar. 28. nóvember 2013 07:15
„Þetta var erfiður fundur“ "Þetta var erfiður fundur enda erfiðar aðgerðir,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri stuttu eftir að tilfinningaþrungnum fundi lauk í Útvarpshúsinu í dag. 28. nóvember 2013 14:06
Páll fundar með starfsfólki Páll Magnússon, útvarpsstjórri, ætlar að funda með starfsfólki Ríkisútvarpsins á Markúsartorgi í Efstaleiti klukkan ellefu. 28. nóvember 2013 10:45
Útvarpsstjóri kallaði Helga Seljan óþverra Upp úr sauð eftir fund Páls Magnússonar útvarpstjóra með starfsfólki Ríkisútvarpsins í Efstaleitinu í hádeginu. Stöð 2 var á staðnum. 28. nóvember 2013 13:08