Handtöku Hjördísar Svan frestað Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 15. nóvember 2013 11:32 Handtökumáli Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hefur verið frestað af Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir á mánudag, eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag, og var búist við niðurstöðu í þessari viku. Hjördís flúði frá Danmörku til Noregs, þar sem hún fór huldu höfði hjá íslenskum presti í Noregi þar til hún gat útvegað flugvél til að flytja hana og dætur hennar til Íslands. Faðirinn fer með forsjá dætra þeirra og hafa dönsk yfirvöld hafa send handtökubeiðni til íslenskra stjórnvalda sem Ríkissaksóknari sér um að fullnusta. Telja faðirinn og dönsk yfir völd að flutningur Hjördísar með stúlkurnar til Íslands brjóti í bága við dönsk lög. Ákvörðun danska dómarans að gefa út handtökuskipun hefur verið áfrýjað í Danmörku og á þeim grundvelli frestaði Héraðsdómur málinu í morgun. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir aftur. Hjördís hefur verið í áralangri forsjárdeilu við barnsföður sinn og voru dætur þeirra tvær meðal annars teknar af móðurinni með lögregluvaldi sumarið 2012 og fluttar til Danmerkur. Danskur dómstóll dæmdi föðurnum svo fulla forsjá í september á síðasta ári. Ríkissaksóknari gaf í kjölfar beiðninnar frá Danmörku út handtökuskipun á hendur Hjördísi sem síðan var afturkölluð á grundvelli mannúðarástæðna. Handtökuskipunin var síðan endurútgefin og er nú tekist á um málið fyrir dómstólum. Hjördís Svan Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Handtökumáli Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hefur verið frestað af Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir á mánudag, eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag, og var búist við niðurstöðu í þessari viku. Hjördís flúði frá Danmörku til Noregs, þar sem hún fór huldu höfði hjá íslenskum presti í Noregi þar til hún gat útvegað flugvél til að flytja hana og dætur hennar til Íslands. Faðirinn fer með forsjá dætra þeirra og hafa dönsk yfirvöld hafa send handtökubeiðni til íslenskra stjórnvalda sem Ríkissaksóknari sér um að fullnusta. Telja faðirinn og dönsk yfir völd að flutningur Hjördísar með stúlkurnar til Íslands brjóti í bága við dönsk lög. Ákvörðun danska dómarans að gefa út handtökuskipun hefur verið áfrýjað í Danmörku og á þeim grundvelli frestaði Héraðsdómur málinu í morgun. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir aftur. Hjördís hefur verið í áralangri forsjárdeilu við barnsföður sinn og voru dætur þeirra tvær meðal annars teknar af móðurinni með lögregluvaldi sumarið 2012 og fluttar til Danmerkur. Danskur dómstóll dæmdi föðurnum svo fulla forsjá í september á síðasta ári. Ríkissaksóknari gaf í kjölfar beiðninnar frá Danmörku út handtökuskipun á hendur Hjördísi sem síðan var afturkölluð á grundvelli mannúðarástæðna. Handtökuskipunin var síðan endurútgefin og er nú tekist á um málið fyrir dómstólum.
Hjördís Svan Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira