Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. nóvember 2013 13:35 Lögfræðingur Sunnu segist ósáttur við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en unir niðurstöðu héraðsdóms. Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru. Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Ingi Kristján Sigurmarsson var í dag sýknaður af ákæru um meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur. Einnig var kveðinn upp dómur í máli Egils gegn Sunnu Ben Guðrúnardóttur og voru ummæli hennar dæmd dauð og ómerk. Sunna var sýknuð af öðrum ákæruliðum og málskostnaður féll niður. Egill Einarsson stefndi þeim vegna ummæla á Facebook sem hann taldi vera ærumeiðandi og samsettri ljósmynd sem birt var á Instagram. Lögfræðingur Sunnu, Sigríður Rut Júlíusdóttir, segist ósátt við að ummælin hafi verið dæmd dauð og ómerk en bendir þó á að Sunna ekki verið dæmd til greiðslu málskostnaðs, miskabóta né kostnað við birtingu dóms. Þá hafi hún einnig verið sýknuð af refsikröfu. Ingi Kristján var sýknaður af öllum ákæruliðum og Egill dæmdur til að borga málskostnað, 400 þúsund krónur. Ingi Kristján birti mynd af Agli á samfélagsmiðlinum Instagram og skrifaði við myndina: „Farðu til fjandans nauðgarasvín“. Sunna skrifaði ummæli inn á Facebook þar sem hún fór hörðum orðum um Egil og kallaði hann m.a. nauðgara. Þau ummæli hafa nú verið dæmd dauð og ómerkt. Hvorki Egill né verjandi hans voru viðstaddir dómsuppsögu í Hérðasdómi í dag. Ingi Kristján og Sunna Ben voru einnig fjarverandi. Myndin sem Ingi Kristján birti á Instagram. Ingi var sýknaður af ákæru.
Tengdar fréttir „Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54 Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30 "Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32 Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
„Egill skapaði sjálfur skrípið“ Verjandi í meiðyrðamáli segir að Egill Einarsson sé hafi sjálfur skapað þá orðræðu sem hann stefnir nú fyrir. Engu skiptir hvort að það hafi verið í hans eigin nafni eða einhvers "skrípis“ eins og verjandinn komst að orði. 26. september 2013 13:54
Egill Einarsson: „Löngu búið að prenta tímaritið“ "Hvernig athugasemdum átti ég að koma á framfæri í tímariti sem var komið út? Ég tek undir með Guðríði að þetta er siðlaus blaðamennska og yfirlýsing Þóru, hvað þetta varðar, er einfaldlega röng,“ segir Egill Einarsson. 30. ágúst 2013 17:30
"Sýndi netumræðunni skilning" Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillzenegger, sagði í héraðsdómi í morgun að enginn hafi skráð sig í fjarþjálfun hjá sér í 10 daga eftir viðtalið við Guðnýju Rós Vilhjálmsdóttur birtist í Nýju lífi í lok ágúst. 26. september 2013 11:32
Ummæli um Gillz dæmd ómerk Stúlkan þarf auk þes að greiða 100 þúsund krónur í bætur til Egils, 30 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og 800 þúsund krónur í málskostnað. 1. október 2013 14:17