Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2013 11:22 Ólafur Örn Bjarnason. Mynd/Daníel Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. HK vann sér sæti í 1. deildinni í sumar en hafði spilað í 2. deildinni undanfarin tvö sumur. Kópavogsliðið var í efstu deild 2007-2008. Ólafur Örn Bjarnason er 38 ára gamall og lagði skóna á hilluna eftir tímabilið þar sem hann varð bikarmeistari með Fram. Ólafur Örn var áður spilandi þjálfari Grindavíkur. Þórir Bergsson formaður meistaraflokksráðs HK hafði áður staðfest við HK-vefinn að viðræður við Ólaf væru í gangi en félagið leitar nú eftirmanns Gunnlaugs Jónssonar. „Viðræður á milli aðila hafa gengið vel og er mikill samhljómur í áherslum okkar á milli varðandi áframhaldandi uppbyggingu meistaraflokks HK til næstu ára," sagði Þórir Bergsson í samtali við HK-vefinn í síðustu viku. Viðræðunum hefur nú verið slitið eins og kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HK. Meistaraflokksráð karla hjá HK hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Meistaraflokksráð HK og Ólafur Örn Bjarnason hafa átt í viðræðum síðustu daga um að Ólafur Örn tæki að sér þjálfun meistaraflokks HK. Viðræður drógust á langinn þar sem Ólafur Örn er staddur erlendis. Niðurstaða þessara viðræðna er sú að Ólafur Örn mun ekki taka að sér þjálfun liðsins." Íslenski boltinn Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. HK vann sér sæti í 1. deildinni í sumar en hafði spilað í 2. deildinni undanfarin tvö sumur. Kópavogsliðið var í efstu deild 2007-2008. Ólafur Örn Bjarnason er 38 ára gamall og lagði skóna á hilluna eftir tímabilið þar sem hann varð bikarmeistari með Fram. Ólafur Örn var áður spilandi þjálfari Grindavíkur. Þórir Bergsson formaður meistaraflokksráðs HK hafði áður staðfest við HK-vefinn að viðræður við Ólaf væru í gangi en félagið leitar nú eftirmanns Gunnlaugs Jónssonar. „Viðræður á milli aðila hafa gengið vel og er mikill samhljómur í áherslum okkar á milli varðandi áframhaldandi uppbyggingu meistaraflokks HK til næstu ára," sagði Þórir Bergsson í samtali við HK-vefinn í síðustu viku. Viðræðunum hefur nú verið slitið eins og kemur fram í tilkynningu á heimasíðu HK. Meistaraflokksráð karla hjá HK hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Meistaraflokksráð HK og Ólafur Örn Bjarnason hafa átt í viðræðum síðustu daga um að Ólafur Örn tæki að sér þjálfun meistaraflokks HK. Viðræður drógust á langinn þar sem Ólafur Örn er staddur erlendis. Niðurstaða þessara viðræðna er sú að Ólafur Örn mun ekki taka að sér þjálfun liðsins."
Íslenski boltinn Mest lesið Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Í beinni: Pólland - Ísland | Mæta heimaliðinu í magnaðri stemningu Körfubolti Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Íslenski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Íslendingar hita upp í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Í beinni: Fram - Valur | Tæp staða toppliðsins Í beinni: Víkingur - Breiðablik | Risaleikur í Fossvogi Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki