Óveður í Skandinavíu: 2 látnir í Danmörku Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. október 2013 22:46 Veðrið hefur sjaldan verið svo slæmt eins og nú í dag. Mynd/AFP Mikið er að gera á bráðamóttökum í Danmörku vegna ofsaveðursins sem geysar nú um Skandinavíu. Í dag mældist vindhraðinn 54 metrar á sekúndu. Aldrei hefur mælst meiri vindhraði þar í landi. Að minnsta kosti tveir hafa látist vegna veðursins þar í landi og fjölmargir alvarlega slasaðir. Maður frá Kósóvó lést er húsgafl fauk á hann. Á vefsíðu Politiken kemur fram að maðurinn, sem er 21 árs, hafi virt að vettugi aðvaranir fjölskyldumeðlima sinna og farið út í óveðrið til þess að taka myndir. Annar maður lést þegar tré féll á hann. Þetta er ekki eina dæmið í Evrópu um dauðsfall af völdum trés sem rifnað hefur upp með rótum vegna fárviðrisins. Tvær manneskjur létust í Þýskalandi þegar tré féll á bíl þeirra, kona í Amsterdam varð einnig fyrir því að tré féll á hana og húsbátur í sömu borg sökk er vindurinn feykti þungum trjástofni ofan á þak hans. Dönsk kona á sextugsaldri slasaðist alvarlega þegar hún festist undir þaki sem losnað hafði í veðrinu. 1500 manns sitja fastir í lestum víðsvegar um Danmörku sem komast hvorki lönd né strönd vegna veðurs. Unnið er í því að koma farþegunum til síns heima og gengur starfið sæmilega en fyrir rúmlega tveimur tímum voru þeir alls 5000 talsins. Lestarsamgöngur um Fjón og Sjáland munu liggja niðri þangað til fjögur í nótt. Áttatíu þúsund heimili í Svíþjóð eru nú án rafmagns og hefur lögregla skipað fólki að halda sig heima við. Veðrið hefur velt byggingarpöllum og bátum um koll svo fátt eitt sé nefnt.Hér má sjá myndir frá Danmörku. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Mikið er að gera á bráðamóttökum í Danmörku vegna ofsaveðursins sem geysar nú um Skandinavíu. Í dag mældist vindhraðinn 54 metrar á sekúndu. Aldrei hefur mælst meiri vindhraði þar í landi. Að minnsta kosti tveir hafa látist vegna veðursins þar í landi og fjölmargir alvarlega slasaðir. Maður frá Kósóvó lést er húsgafl fauk á hann. Á vefsíðu Politiken kemur fram að maðurinn, sem er 21 árs, hafi virt að vettugi aðvaranir fjölskyldumeðlima sinna og farið út í óveðrið til þess að taka myndir. Annar maður lést þegar tré féll á hann. Þetta er ekki eina dæmið í Evrópu um dauðsfall af völdum trés sem rifnað hefur upp með rótum vegna fárviðrisins. Tvær manneskjur létust í Þýskalandi þegar tré féll á bíl þeirra, kona í Amsterdam varð einnig fyrir því að tré féll á hana og húsbátur í sömu borg sökk er vindurinn feykti þungum trjástofni ofan á þak hans. Dönsk kona á sextugsaldri slasaðist alvarlega þegar hún festist undir þaki sem losnað hafði í veðrinu. 1500 manns sitja fastir í lestum víðsvegar um Danmörku sem komast hvorki lönd né strönd vegna veðurs. Unnið er í því að koma farþegunum til síns heima og gengur starfið sæmilega en fyrir rúmlega tveimur tímum voru þeir alls 5000 talsins. Lestarsamgöngur um Fjón og Sjáland munu liggja niðri þangað til fjögur í nótt. Áttatíu þúsund heimili í Svíþjóð eru nú án rafmagns og hefur lögregla skipað fólki að halda sig heima við. Veðrið hefur velt byggingarpöllum og bátum um koll svo fátt eitt sé nefnt.Hér má sjá myndir frá Danmörku.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira