Eiturlyfið krókódíll orðið vandamál í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 16. október 2013 15:02 Amber Neitzel sýnir hér sár sem hún er með á fætinum. Systir hennar Angie situr við hliðina á henni. Mynd/Mailonline Systurnar Amber og Angie Neitzel, frá Joilet í Illinois ríki í Bandaríkjunum hafa neytt eiturlyfsins Krókódíll í um það bil eitt og hálft ár. Eftir þessa neyslu er mikinn mun að sjá á þeim og þær eru með ljót sár á líkamanum. Þær systur leyfðu ljósmyndurum frá Dailymail að taka myndir af sárunum. Amber og Angie segjast ekki hafa vitað að þær væru að neyta krókódíls í fyrstu og héldu að þær væru að neyta venjulegs heróíns. Þær sögðu blaðamanni að á þeim tíma vildu þærfrekar krókódíl því það kostaði einungis tíunda af venjulegu heróíni og víman var meiri. Eftir nokkrar vikur fóru að myndast sár á fótum og höndum þeirra en eiturlyfinu var gefið nafnið vegna þess að hrúður myndast á neytendum þess sem minnir á krókódílahúð. Læknirinn Abhin Singla segir sárin vera ólík einhverju sem hann hafi áður séð. „Sárin fara alveg inn að beini. Þau líta illa út og verra en nokkuð sem ég hef séð áður.“ Hann bætir við að fólki sem komi á spítalann til hans vegna þess að það er hrætt um að hafa tekið Krókódíl hafi fjölgað og þakkar hann umfjölluninni sem eiturlyfið hefur fengið fyrir það. „Ég reikna þó með að ég muni sjá mun fleiri tilvik á næstu mánuðum vegna þess að ég held að eiturlyfið hafi dreifst. Ég veit ekki hvernig hægt er að stöðva þetta, en það verður að byrja hjá lögregluyfirvöldum. Mörg tilvik hafa komið upp víðsvegar um Bandaríkin og eitthvað þarf að gera.“ Amber segist hafa verið að neyta eiturlyfja í um tíu ár en hún hafi aldrei upplifað annað eins. „Á tímabilum var ég svo veikburða og það blæddi svo mikið úr sárunum að ég hélt ég væri að deyja.“ Þær ákváðu að hætta neyslu eftir að vinur þeirra rétti þeim blað með nafninu Krókódíll og sagði þeim að rannsaka það. Þær eru báðar hættar neyslu en hver dagur er þeim erfiður. Amber og Angie búa við mikinn sársauka og geta vart gengið. Þær þurfa að skipta um umbúðir á átta klukkutíma fresti svo þær fái ekki sýkingu í sárin. „Þeir þurfa að finna hvaðan þetta efni kemur og stöðva það. Ef mín saga hjálpar fólki að hugsa sig tvisvar um þá hefur kannski eitthvað gott komið út úr þessu,“ segir Amber. Á vef Dailymail er sagt að Fíkniefnalögregla Bandaríkjanna hafi fyrst gert lítið úr áhyggjum vegna Krókódíls en það hafi breyst og nú sé unnið hörðum höndum að því að finna uppruna eiturlyfsins.Þetta sár á læri Amber sýnir þau miklu áhrif sem eiturlyfið getur haft.Mynd/Dailymail Tengdar fréttir Eiturlyf sem étur upp holdið komið til Bandaríkjanna Tvö tilfelli af eiturlyfinu Krókódíll hafa verið tilkynnt í Bandaríkjunum. Eiturlyfið veldur því að hold neytandans rotnar innanfrá. 27. september 2013 10:05 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Sjá meira
Systurnar Amber og Angie Neitzel, frá Joilet í Illinois ríki í Bandaríkjunum hafa neytt eiturlyfsins Krókódíll í um það bil eitt og hálft ár. Eftir þessa neyslu er mikinn mun að sjá á þeim og þær eru með ljót sár á líkamanum. Þær systur leyfðu ljósmyndurum frá Dailymail að taka myndir af sárunum. Amber og Angie segjast ekki hafa vitað að þær væru að neyta krókódíls í fyrstu og héldu að þær væru að neyta venjulegs heróíns. Þær sögðu blaðamanni að á þeim tíma vildu þærfrekar krókódíl því það kostaði einungis tíunda af venjulegu heróíni og víman var meiri. Eftir nokkrar vikur fóru að myndast sár á fótum og höndum þeirra en eiturlyfinu var gefið nafnið vegna þess að hrúður myndast á neytendum þess sem minnir á krókódílahúð. Læknirinn Abhin Singla segir sárin vera ólík einhverju sem hann hafi áður séð. „Sárin fara alveg inn að beini. Þau líta illa út og verra en nokkuð sem ég hef séð áður.“ Hann bætir við að fólki sem komi á spítalann til hans vegna þess að það er hrætt um að hafa tekið Krókódíl hafi fjölgað og þakkar hann umfjölluninni sem eiturlyfið hefur fengið fyrir það. „Ég reikna þó með að ég muni sjá mun fleiri tilvik á næstu mánuðum vegna þess að ég held að eiturlyfið hafi dreifst. Ég veit ekki hvernig hægt er að stöðva þetta, en það verður að byrja hjá lögregluyfirvöldum. Mörg tilvik hafa komið upp víðsvegar um Bandaríkin og eitthvað þarf að gera.“ Amber segist hafa verið að neyta eiturlyfja í um tíu ár en hún hafi aldrei upplifað annað eins. „Á tímabilum var ég svo veikburða og það blæddi svo mikið úr sárunum að ég hélt ég væri að deyja.“ Þær ákváðu að hætta neyslu eftir að vinur þeirra rétti þeim blað með nafninu Krókódíll og sagði þeim að rannsaka það. Þær eru báðar hættar neyslu en hver dagur er þeim erfiður. Amber og Angie búa við mikinn sársauka og geta vart gengið. Þær þurfa að skipta um umbúðir á átta klukkutíma fresti svo þær fái ekki sýkingu í sárin. „Þeir þurfa að finna hvaðan þetta efni kemur og stöðva það. Ef mín saga hjálpar fólki að hugsa sig tvisvar um þá hefur kannski eitthvað gott komið út úr þessu,“ segir Amber. Á vef Dailymail er sagt að Fíkniefnalögregla Bandaríkjanna hafi fyrst gert lítið úr áhyggjum vegna Krókódíls en það hafi breyst og nú sé unnið hörðum höndum að því að finna uppruna eiturlyfsins.Þetta sár á læri Amber sýnir þau miklu áhrif sem eiturlyfið getur haft.Mynd/Dailymail
Tengdar fréttir Eiturlyf sem étur upp holdið komið til Bandaríkjanna Tvö tilfelli af eiturlyfinu Krókódíll hafa verið tilkynnt í Bandaríkjunum. Eiturlyfið veldur því að hold neytandans rotnar innanfrá. 27. september 2013 10:05 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Sjá meira
Eiturlyf sem étur upp holdið komið til Bandaríkjanna Tvö tilfelli af eiturlyfinu Krókódíll hafa verið tilkynnt í Bandaríkjunum. Eiturlyfið veldur því að hold neytandans rotnar innanfrá. 27. september 2013 10:05