Chelsea komið á blað í Meistaradeildinni - úrslitin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2013 10:07 Liðsmenn Chelsea höfðu ástæðu til að fagna í Búkarest í kvöld. Nordicphotos/AFP Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Chelsea sótti þrjú stig til Rúmeníu í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sigurinn var lífsnauðsynlegur hjá lærisveinum Jose Mourinho eftir tap á heimavelli á móti Basel í fyrstu umferðinni. Brasilíumaðurinn Ramires skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í leiknum en þriðja markið var sjálfsmark. Samuel Eto'o átti stóran þátt í tveimur fyrstu mörkum Chelsea en Oscar lagði upp seinna markið fyrir Ramires. Frank Lampard skoraði síðan fjórða markið í lokin. Julian Draxler tryggði Schalke á sama 1-0 útisigur á Basel en þýska liðið er því með fullt hús og þriggja stiga forskot á Chelsea og Basel. Steaua er aftur á móti stigalaust á botni riðilsins. Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Dortmund á Marseilla en Dortmund tapaði fyrir Napoli í fyrstu umferðinni. Atlético Madrid lenti undir á útivelli á móti Porto en tryggði sér sigur með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Arda Turan skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Lewandowski var heitur í kvöld.Nordicphotos/AFPÚrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillSteaua Búkarest - Chelsea 0-4 0-1 Ramires (19.), 0-2 Sjálfsmark (44.), 0-3 Ramires (55.), 0-4 Frank Lampard (90.)Basel - Schalke 04 0-1 0-1 Julian Draxler (54.)F-riðillArsenal - Napoli 2-0 1-0 Mesut Özil (8.), 2-0 Olivier Giroud (15.)Borussia Dortmund - Marseille 3-0 1-0 Robert Lewandowski (19.), 2-0 Marco Reus (52.), 3-0 Robert Lewandowski (79.)G-riðillZenit St. Petersburg - Austria Vín 0-0Porto - Atlético Madrid 1-2 1-0 Jackson Martínez (16.), 1-1 Diego Godín (58.), 1-2 Arda Turan (86.)H-riðillCeltic - Barcelona 0-1 0-1 Cesc Fàbregas (76.)Ajax - Milan 1-1 1-0 Stefano Denswil (90.), 1-1 Mario Balotelli (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira