Freyr: Þær hafa sínar skoðanir en svo bara ræð ég Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2013 15:00 Freyr Alexandersson er nýr þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Mynd/Valli Freyr Alexandersson stýrir íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tekur á móti Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. „Þetta er ótrúlega gaman og það eru miklir fagmenn bæði í umgjörðinni sem og leikmennirnir sjálfir. Þetta er frábært umhverfi til að vinna í," segir Freyr Alexandersson. Hann segist hafa fengið góðar móttökur frá stelpunum. „Stelpurnar eru ótrúlega jákvæðar og mjög einbeittar. Ég er búin að reyna að hafa fundina stutta þannig að við séum ekki að taka þetta allt á lokadegi. Við ætlum að taka þetta í skrefum og þær eru opnar og tilbúnar að spyrja. Þær vilja læra og þetta er frábær hópur," segir Freyr og hann ætlar að nýta sér það að flestir leikmenn liðsins hafa öðlast mikla reynslu á síðustu árum. „Það er um gera að reyna að sækja í reynsluna. Þær hafa sínar skoðanir en svo bara ræð ég," sagði Freyr. Hann býst við því að það hafi góð áhrif á liðið að fá tækifæri til að kveðja leiðtoga sinn, Katrínu Jónsdóttur, í kvöld. „Ég vona að þetta „mótiveri“ félaga hennar í liðinu. Hún er frábær félagi og ég vona að þetta hvetji liðið í að kveðja hana með sigri," sagði Freyr að lokum. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 18.30 á Laugardalsvellinum. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Freyr Alexandersson stýrir íslenska kvennalandsliðinu í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið tekur á móti Sviss á Laugardalsvellinum í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2015. „Þetta er ótrúlega gaman og það eru miklir fagmenn bæði í umgjörðinni sem og leikmennirnir sjálfir. Þetta er frábært umhverfi til að vinna í," segir Freyr Alexandersson. Hann segist hafa fengið góðar móttökur frá stelpunum. „Stelpurnar eru ótrúlega jákvæðar og mjög einbeittar. Ég er búin að reyna að hafa fundina stutta þannig að við séum ekki að taka þetta allt á lokadegi. Við ætlum að taka þetta í skrefum og þær eru opnar og tilbúnar að spyrja. Þær vilja læra og þetta er frábær hópur," segir Freyr og hann ætlar að nýta sér það að flestir leikmenn liðsins hafa öðlast mikla reynslu á síðustu árum. „Það er um gera að reyna að sækja í reynsluna. Þær hafa sínar skoðanir en svo bara ræð ég," sagði Freyr. Hann býst við því að það hafi góð áhrif á liðið að fá tækifæri til að kveðja leiðtoga sinn, Katrínu Jónsdóttur, í kvöld. „Ég vona að þetta „mótiveri“ félaga hennar í liðinu. Hún er frábær félagi og ég vona að þetta hvetji liðið í að kveðja hana með sigri," sagði Freyr að lokum. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 18.30 á Laugardalsvellinum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira