Túlkaþjónusta heyrnarlausra: Gjaldskrá hefur hækkað en ekki framlög ráðuneytisins Hrund Þórsdóttir skrifar 14. september 2013 18:30 Valgerður Stefánsdóttir, forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra, segir slæma forgangsröðun ekki skýringu á slæmri stöðu sjóðsins. Barátta heyrnarlausra fyrir túlkaþjónustu hefur staðið lengi. Þegar mál hafa komið til kasta dómstóla hefur réttur til túlkaþjónustu í samskiptum við opinbera aðila verið staðfestur en erfiðara hefur reynst að festa í sessi rétt til þjónustunnar í daglegu lífi. Árið 2004 tryggði þáverandi menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fjármagn í sjóð sem ætlaður var þessu hlutverki og sér Samskiptamiðstöð heyrnarlausra um dreifingu fjármagnsins. „Við fáum 12,6 milljónir fyrir þetta ár. Þegar mest var fengum við 14 milljónir en eftir hrun lækkaði upphæðin, þá var flatur niðurskurður á allt þannig að krónutalan lækkaði og hefur ekki hækkað síðan. Gjaldskrá fyrir túlkaþjónustu hefur hins vegar hækkað og það er menntamálaráðuneytið sem setur gjaldskrána. Þessi upphæð hefur ekki fylgt þeirri hækkun,“ segir Valgerður Stefánsdóttir, forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra. Hækkun gjaldskrár fyrir túlkaþjónustu hefur minnkað umfang þjónustunnar mikið. „Sem dæmi þá gátum við túlkað fyrsta heila árið sem við fengum þetta framlag um það bil 2200 tíma, en við erum með rúma 1200 tíma í ár,“ segir Valgerður. Lög mæla fyrir um að íslenskt táknmál sé jafnrétthátt íslensku og að óheimilt sé að mismuna fólki eftir því hvort málið það notar. Má því velta fyrir sér hvort staðan sem nú er komin upp brjóti gegn þessum lögum. Sjóðurinn þjónar um 200 manns og kemur inn á öll svið daglegs lífs heyrnarlausra og oft atvinnu þeirra. Valgerður segir slæma forgangsröðun við úthlutun úr sjóðnum ekki skýra stöðuna. „Við forgangsröðum ekki vegna þess að við teljum okkur ekki vera í aðstöðu til að ákveða hvernig fólk ver lífi sínu eða hvað því finnst mikilvægt að gera. Það er þess að ákveða það. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Barátta heyrnarlausra fyrir túlkaþjónustu hefur staðið lengi. Þegar mál hafa komið til kasta dómstóla hefur réttur til túlkaþjónustu í samskiptum við opinbera aðila verið staðfestur en erfiðara hefur reynst að festa í sessi rétt til þjónustunnar í daglegu lífi. Árið 2004 tryggði þáverandi menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fjármagn í sjóð sem ætlaður var þessu hlutverki og sér Samskiptamiðstöð heyrnarlausra um dreifingu fjármagnsins. „Við fáum 12,6 milljónir fyrir þetta ár. Þegar mest var fengum við 14 milljónir en eftir hrun lækkaði upphæðin, þá var flatur niðurskurður á allt þannig að krónutalan lækkaði og hefur ekki hækkað síðan. Gjaldskrá fyrir túlkaþjónustu hefur hins vegar hækkað og það er menntamálaráðuneytið sem setur gjaldskrána. Þessi upphæð hefur ekki fylgt þeirri hækkun,“ segir Valgerður Stefánsdóttir, forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra. Hækkun gjaldskrár fyrir túlkaþjónustu hefur minnkað umfang þjónustunnar mikið. „Sem dæmi þá gátum við túlkað fyrsta heila árið sem við fengum þetta framlag um það bil 2200 tíma, en við erum með rúma 1200 tíma í ár,“ segir Valgerður. Lög mæla fyrir um að íslenskt táknmál sé jafnrétthátt íslensku og að óheimilt sé að mismuna fólki eftir því hvort málið það notar. Má því velta fyrir sér hvort staðan sem nú er komin upp brjóti gegn þessum lögum. Sjóðurinn þjónar um 200 manns og kemur inn á öll svið daglegs lífs heyrnarlausra og oft atvinnu þeirra. Valgerður segir slæma forgangsröðun við úthlutun úr sjóðnum ekki skýra stöðuna. „Við forgangsröðum ekki vegna þess að við teljum okkur ekki vera í aðstöðu til að ákveða hvernig fólk ver lífi sínu eða hvað því finnst mikilvægt að gera. Það er þess að ákveða það.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira