Ráðast gegn Gullinni dögun eftir morð Þorgils Jónsson skrifar 19. september 2013 09:20 Þúsundir Grikkja héldu út á götur borga og bæja í gær til að mótmæla uppgangi öfgaflokka undir slagorðum líkt og Aldrei aftur fasismi. Sums staðar sló í brýnu milli mótmælenda og lögreglu. NordicPhotos/AFP Forsvarsmenn stjórnarflokkanna í Grikklandi hafa heitið því að grípa til aðgerða gegn öfga-hægriflokknum Gullinni dögun, eftir að maður með tengsl við flokkinn játaði að hafa stungið vinstrisinnaðan aðgerðarsinna til bana í gær. Mótmælagöngur gegn kynþáttahatri og fasisma fóru fram víða um land í gær og sló sumstaðar í brýnu milli mótmælenda og lögreglu. Mikil reiði braust út eftir að í ljós kom að stuðningsmaður Gullinnar dögunar, flokks sem vændur hefur verið um að vera nýnasistahópur og standa fyrir árásum á innflytjendur, játaði að hafa orðið Pavlos Fissas að bana. Fissas sem rappaði undir listamannsnafninu Killah P deildi meðal annars á kynþáttahatur í textum sínum. Talsmenn stjórnarflokkanna hafa gagnrýna Gullna dögun harðlega og heitið því að taka á þeim með öllum tiltækum meðulum. Meðal annars sagði aðstoðarforsætisráðherra landsins, Evangelos Venizelos, að héðan í frá skuli líta á Gullna dögun sem glæpasamtök. Meðal annars gerði lögregla húsleit á skrifstofum Gullinnar dögunar Fulltrúar Gullinnar dögunnar hafa hins vegar vísað því á bug að þeir tengist morðinu og sagt ásakanir í þá átt bera vott um ömurlegar tilraunir stjórnarinnar til að nýta harmleik í pólitískum tilgangi og kljúfa grískt þjóðfélag. Gullin dögun hefur nýlega mælst með þriðja hæsta fylgi allra flokka í Grikklandi. Í þingkosningunum í fyrra hlaut flokkurinn um sjö prósent atkvæða og átján þingmenn af 300 á gríska þinginu. NordicPhotos/AFP Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Forsvarsmenn stjórnarflokkanna í Grikklandi hafa heitið því að grípa til aðgerða gegn öfga-hægriflokknum Gullinni dögun, eftir að maður með tengsl við flokkinn játaði að hafa stungið vinstrisinnaðan aðgerðarsinna til bana í gær. Mótmælagöngur gegn kynþáttahatri og fasisma fóru fram víða um land í gær og sló sumstaðar í brýnu milli mótmælenda og lögreglu. Mikil reiði braust út eftir að í ljós kom að stuðningsmaður Gullinnar dögunar, flokks sem vændur hefur verið um að vera nýnasistahópur og standa fyrir árásum á innflytjendur, játaði að hafa orðið Pavlos Fissas að bana. Fissas sem rappaði undir listamannsnafninu Killah P deildi meðal annars á kynþáttahatur í textum sínum. Talsmenn stjórnarflokkanna hafa gagnrýna Gullna dögun harðlega og heitið því að taka á þeim með öllum tiltækum meðulum. Meðal annars sagði aðstoðarforsætisráðherra landsins, Evangelos Venizelos, að héðan í frá skuli líta á Gullna dögun sem glæpasamtök. Meðal annars gerði lögregla húsleit á skrifstofum Gullinnar dögunar Fulltrúar Gullinnar dögunnar hafa hins vegar vísað því á bug að þeir tengist morðinu og sagt ásakanir í þá átt bera vott um ömurlegar tilraunir stjórnarinnar til að nýta harmleik í pólitískum tilgangi og kljúfa grískt þjóðfélag. Gullin dögun hefur nýlega mælst með þriðja hæsta fylgi allra flokka í Grikklandi. Í þingkosningunum í fyrra hlaut flokkurinn um sjö prósent atkvæða og átján þingmenn af 300 á gríska þinginu. NordicPhotos/AFP
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira