Veigar: Ég var seldur á smáaura miðað við hvað ég gat í fótbolta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2013 15:00 Veigar Páll á æfingu með íslenska landsliðinu. Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira