Vill endurtalningu í Moskvu Þorgils Jónsson skrifar 9. september 2013 14:00 Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur krafist þess að atkvæði í borgarstjórakosningununum sem fram fóru í Moskvu verði talin á ný. Hann hlaut um 27% atkvæða en Sergei Sobjanín sigraði með rúmlega 51% atkvæða. Hefði Sobjanín fengið innan við 50% hefði þurft að kjósa milli þeirra tveggja. Mynd/AP Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur krafist þess að atkvæði í borgarstjórakosningununum sem fram fóru í Moskvu verði talin á ný. Sergei Sobjanín, sem er fyrrverandi starfsmannastjóri í Kreml og álitinn hallur undir Vladimír Pútín forseta, hlaut rétt rúmlega 51 prósent af atkvæðum. Það tryggði að ekki þurfi að kjósa á milli Sobjaníns og Navalní, sem varði í öðru sæti með 27% atkvæða, sem þótti vonum framar. „Við viðurkennum ekki úrslit þessara kosninga,“ sagði Navalní. „Sobjanín getur ekki komið fram sem borgarstjóri allra íbúa Moskvu og getur ekki litið á sig sem réttkjörin borgarstjóra, nema að hann hlýti kröfum okkar og leyfi endurtalningu atkvæða." Talsmaður Navalnís segir að meginathugasemd þeirra lúti að því að þeim þyki hlutfall Sobjaníns af atkvæðum greiddum heiman frá fólki vera óeðlilegt. Golos, helsta óháða kosningaeftirlitsstofnun Rússlands, sagði í gær að kosningarnar hefðu gengið vel fyrir sig. Í dag sýna hins vegar samanlagðar tölur ýmissa eftirlitsaðila víða um borgina, og birtar eru á vef Golos, að Sobjanín hafi einungis hlotið 49,5 % atkvæða, sem hefði þýtt að kjósa þyrfti milli Sobjaníns og Navalnís. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira
Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalní hefur krafist þess að atkvæði í borgarstjórakosningununum sem fram fóru í Moskvu verði talin á ný. Sergei Sobjanín, sem er fyrrverandi starfsmannastjóri í Kreml og álitinn hallur undir Vladimír Pútín forseta, hlaut rétt rúmlega 51 prósent af atkvæðum. Það tryggði að ekki þurfi að kjósa á milli Sobjaníns og Navalní, sem varði í öðru sæti með 27% atkvæða, sem þótti vonum framar. „Við viðurkennum ekki úrslit þessara kosninga,“ sagði Navalní. „Sobjanín getur ekki komið fram sem borgarstjóri allra íbúa Moskvu og getur ekki litið á sig sem réttkjörin borgarstjóra, nema að hann hlýti kröfum okkar og leyfi endurtalningu atkvæða." Talsmaður Navalnís segir að meginathugasemd þeirra lúti að því að þeim þyki hlutfall Sobjaníns af atkvæðum greiddum heiman frá fólki vera óeðlilegt. Golos, helsta óháða kosningaeftirlitsstofnun Rússlands, sagði í gær að kosningarnar hefðu gengið vel fyrir sig. Í dag sýna hins vegar samanlagðar tölur ýmissa eftirlitsaðila víða um borgina, og birtar eru á vef Golos, að Sobjanín hafi einungis hlotið 49,5 % atkvæða, sem hefði þýtt að kjósa þyrfti milli Sobjaníns og Navalnís.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Sjá meira