Rekstri Leikskólans 101 hætt Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. ágúst 2013 17:56 Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi leikskólans. Vísir Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101, hefur ákveðið að hætta rekstri skólans. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér síðdegis og lesa má hér fyrir neðan. Leikskólinn hefur verið í umræðunni vegna gruns um að börn hafi verið beitt ofbeldi þar og var honum lokað fyrir rúmri viku. „Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt,“ segir í tilkynningunni. Tilkynning Huldu Lindu í heild sinni Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta rekstri Leikskólans 101. Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt Þetta er afar þungbær ákvörðun. Tekið skal fram að þær ásakanir sem fram hafa komið í minn garð eru ekki á rökum reistar. Ég vil jafnframt koma því á framfæri að ég harma mjög þá framkomu í garð barnanna sem gögn í málinu virðast sýna og álagið sem foreldrar barnanna hafa verið undir síðustu daga. Ég mun halda áfram fullri samvinnu við þá sem rannsaka málefni leikskólans. Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101. Barnavernd Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45 Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47 Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00 Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101, hefur ákveðið að hætta rekstri skólans. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér síðdegis og lesa má hér fyrir neðan. Leikskólinn hefur verið í umræðunni vegna gruns um að börn hafi verið beitt ofbeldi þar og var honum lokað fyrir rúmri viku. „Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt,“ segir í tilkynningunni. Tilkynning Huldu Lindu í heild sinni Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta rekstri Leikskólans 101. Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt Þetta er afar þungbær ákvörðun. Tekið skal fram að þær ásakanir sem fram hafa komið í minn garð eru ekki á rökum reistar. Ég vil jafnframt koma því á framfæri að ég harma mjög þá framkomu í garð barnanna sem gögn í málinu virðast sýna og álagið sem foreldrar barnanna hafa verið undir síðustu daga. Ég mun halda áfram fullri samvinnu við þá sem rannsaka málefni leikskólans. Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101.
Barnavernd Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45 Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47 Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00 Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51
Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17
Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45
Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56
Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02
Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47
Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00
Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent