Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 María Lilja Þrastardóttir skrifar 28. ágúst 2013 18:45 Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira