Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 María Lilja Þrastardóttir skrifar 28. ágúst 2013 18:45 Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun. Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun.
Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira