Ekki sér fyrir endan á átökunum í Egyptalandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júlí 2013 19:29 Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Frá því að Mohamed Morsi, fyrrverandi forseta Egyptalands var steypt af stóli fyrr í þessum mánuði, hafa stuðningsmenn hans og bræðralags Múslima staðið fyrir fjölmennum mótmælendafundum á frelsistorginu í Kaíró og víðar. Oftar en einu sinni hefur slegið í brýni á milli mótmælenda og stjórnarhers. Þesis átök hafa kostað hátt í þrjú hundruð manns lífið. Rúmlega 70 særðust aðfaranótt laugardags. Í gærkvöldi var boðað til friðsamlegara mótmæla vítt og breitt um landið. Tugþúsundir svöruðu kallinu. Sem stendur er Mohamed Morsi í stofufangelsi. Hann er fyrsti lýðræðislega kjörni forseta landsins en var aðeins í embætti í um eitt ár. Skiptar skoðanir eru um valdaránið og er egypska þjóðin klofin í afstöðu sinni til Morsi og embættistíðar hans. Talið er að Morsi verði brátt fluttur í sama fangelsi og einræðisherrann fyrrverandi Hosni Mubarak var vistaður í eftir byltinguna miklu árið 2011. Morsi er sakaður um að hafa skipulagt fjöldamorð á mótmælendum sem og að hafa lagt á ráðin með palestínsku múslimasamtökunum Hamas. Stuðningsmenn Morsis krefjast þess að hann fái forsetastólinn á ný og hafa lýst því yfir að mótmælunum verði haldið áfram þangað til að þeirra kröfu verði svarað. Ólíklegt þykir að bráðabirgðastjórn Egyptalands taki þessa kröfu til umræðu. Núverandi forseti landsins, Adly Mansour, hefur gengið svo langt að heimila stjórnarhernum og lögreglu að handtaka stuðningsmenn Morsis.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira