Króatar við þröskuld Evrópusambandsins Jóhannes Stefánsson skrifar 30. júní 2013 10:00 Króatar eru 28. ríkið til að ganga í Evrópusambandið. AFP Króatía verður 28. landið til að ganga í sambandið á miðnætti í kvöld en króatar sóttu um árið 2003. Innganga króata markar vatnaskil í landinu sem er enn að jafna sig eftir stríð sem blossaði upp eftir að Króatía lýsti yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu. Innganga króata er þó blendin tilfinningum í ljósi þess að efnahagsástandið í Evrópu er ekki eins og best verður kosið sem hefur leitt til þess að stuðningur við inngönguna hefur farið dvínandi. „Sjáðu bara hvað er að gerast á Grikklandi og Spáni! Er þetta vegferðin sem við erum á?" sagði lífeyrisþeginn Pavao Brkanovic í samtali við fréttastofuna Reuters. „Þú þarft sjónhverfingar til að vera glaður, en þessar sjónhverfingar eru fyrir löngu horfnar."Erfitt aðlögunarferli„Í upphafi fannst mér eins og vandamálin myndu leystast í einni svipan og við yrðum komin inn í Evrópusambandið mjög fljótt," sagði forsætisráðherra króata, Zoran Milanovic, á Evrópuþinginu í vikunni. „Síðan braust út stríð og þetta hefur ekki gengið í gegn fyrr en nú." Króatía hefur seinustu sjö ár þurft að taka verulega til í ríkisfjármálum hjá sér til að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins. Að sama skapi hafa króatar þurft að beita sér mjög gegn spillingu en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Ivo Sanader, var til að mynda dæmdur í fangelsu fyrir vikið. Angela Merkel sá sér þó ekki fært að vera viðstödd athöfn sem verður vegna ingöngunnar í höfuðborginni, Zagreb, nú í kvöld. Nánar er sagt frá málinu á vef Reuters. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Króatía verður 28. landið til að ganga í sambandið á miðnætti í kvöld en króatar sóttu um árið 2003. Innganga króata markar vatnaskil í landinu sem er enn að jafna sig eftir stríð sem blossaði upp eftir að Króatía lýsti yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu. Innganga króata er þó blendin tilfinningum í ljósi þess að efnahagsástandið í Evrópu er ekki eins og best verður kosið sem hefur leitt til þess að stuðningur við inngönguna hefur farið dvínandi. „Sjáðu bara hvað er að gerast á Grikklandi og Spáni! Er þetta vegferðin sem við erum á?" sagði lífeyrisþeginn Pavao Brkanovic í samtali við fréttastofuna Reuters. „Þú þarft sjónhverfingar til að vera glaður, en þessar sjónhverfingar eru fyrir löngu horfnar."Erfitt aðlögunarferli„Í upphafi fannst mér eins og vandamálin myndu leystast í einni svipan og við yrðum komin inn í Evrópusambandið mjög fljótt," sagði forsætisráðherra króata, Zoran Milanovic, á Evrópuþinginu í vikunni. „Síðan braust út stríð og þetta hefur ekki gengið í gegn fyrr en nú." Króatía hefur seinustu sjö ár þurft að taka verulega til í ríkisfjármálum hjá sér til að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins. Að sama skapi hafa króatar þurft að beita sér mjög gegn spillingu en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Ivo Sanader, var til að mynda dæmdur í fangelsu fyrir vikið. Angela Merkel sá sér þó ekki fært að vera viðstödd athöfn sem verður vegna ingöngunnar í höfuðborginni, Zagreb, nú í kvöld. Nánar er sagt frá málinu á vef Reuters.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira