Leið aldrei vel í návist Castros Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. maí 2013 16:46 Stephens segir Castro hafi barið eiginkonu sína þegar hún var að jafna sig eftir heilaskurðaðgerð. Monica Stephens, fyrrverandi tengdadóttir Ariels Castro, segir að sér hafi aldrei liðið vel í návist hans. Castro er ákærður fyrir mannrán og nauðganir í borginni Cleveland í Bandaríkjunum, og hefur málið vakið mikla athygli og óhug fólks víða um heim. Verði hann sakfelldur fyrir brotin gæti dauðarefsing beðið hans. „Ég hafði aldrei áhuga á að kynnast honum náið,“ sagði Stephens í samtali við fréttamanninn Piers Morgan á CNN. „Fyrrverandi eiginmaður minn og móðir hans höfðu bæði sagt mér sögur af því hvernig hann hafði læst þau inni og barið þau.“ Stephens segir fyrrverandi eiginmann sinn hafa sætt misnotkun af hálfu föður síns frá barnæsku og að Castro hafi barið eiginkonu sína þegar hún var að jafna sig eftir heilaskurðaðgerð. Í einhverjum tilfellum hafi járnröri verið beitt við barsmíðarnar. Þá segir hún að Castro hafi einnig beitt fjölskyldu sína andlegu ofbeldi og „komið fram við fjölskyldumeðlimi eins og þau væru gíslar.“ Lögmaður Castro varar við því að fjölmiðlar skrímslavæði Castro og að gögn liggi fyrir sem sanni það að hann sé ekki skrímsli. Mun Castro lýsa yfir sakleysi þegar hann kemur fyrir dómara. Tengdar fréttir Ariel Castro ákærður fyrir mannrán og nauðganir Ein kvennanna kýld í magann þar til hún missti fóstur. 8. maí 2013 21:18 „Hann er skrímsli og ég vona að hann rotni í fangelsi“ Bræður Ariel Castro segjast niðurbrotnir yfir glæpum bróður síns. 13. maí 2013 11:36 Castro er faðir stúlkunnar DNA-próf hefur leitt í ljós að Ariel Castro er faðir sex ára stúlkunnar sem haldið var í ánauð í Cleveland ásamt þremur konum. 10. maí 2013 17:35 Virðist eiga sér langa ofbeldissögu Ariel Castro er sagður hafa gengið í skrokk á fyrrverandi sambýliskonu sinni, hótað manni með skóflu og numið barn á brott í skólabíl. 14. maí 2013 13:38 Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22 Þjást af alvarlegum næringarskorti Tvær kvennanna af þremur, sem haldið var föngnum í húsi Ariels Castros í Cleveland, bjuggu við aðstæður sem eru sambærilegar við það versta sem þekkist meðal stríðsfanga. 15. maí 2013 08:18 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Monica Stephens, fyrrverandi tengdadóttir Ariels Castro, segir að sér hafi aldrei liðið vel í návist hans. Castro er ákærður fyrir mannrán og nauðganir í borginni Cleveland í Bandaríkjunum, og hefur málið vakið mikla athygli og óhug fólks víða um heim. Verði hann sakfelldur fyrir brotin gæti dauðarefsing beðið hans. „Ég hafði aldrei áhuga á að kynnast honum náið,“ sagði Stephens í samtali við fréttamanninn Piers Morgan á CNN. „Fyrrverandi eiginmaður minn og móðir hans höfðu bæði sagt mér sögur af því hvernig hann hafði læst þau inni og barið þau.“ Stephens segir fyrrverandi eiginmann sinn hafa sætt misnotkun af hálfu föður síns frá barnæsku og að Castro hafi barið eiginkonu sína þegar hún var að jafna sig eftir heilaskurðaðgerð. Í einhverjum tilfellum hafi járnröri verið beitt við barsmíðarnar. Þá segir hún að Castro hafi einnig beitt fjölskyldu sína andlegu ofbeldi og „komið fram við fjölskyldumeðlimi eins og þau væru gíslar.“ Lögmaður Castro varar við því að fjölmiðlar skrímslavæði Castro og að gögn liggi fyrir sem sanni það að hann sé ekki skrímsli. Mun Castro lýsa yfir sakleysi þegar hann kemur fyrir dómara.
Tengdar fréttir Ariel Castro ákærður fyrir mannrán og nauðganir Ein kvennanna kýld í magann þar til hún missti fóstur. 8. maí 2013 21:18 „Hann er skrímsli og ég vona að hann rotni í fangelsi“ Bræður Ariel Castro segjast niðurbrotnir yfir glæpum bróður síns. 13. maí 2013 11:36 Castro er faðir stúlkunnar DNA-próf hefur leitt í ljós að Ariel Castro er faðir sex ára stúlkunnar sem haldið var í ánauð í Cleveland ásamt þremur konum. 10. maí 2013 17:35 Virðist eiga sér langa ofbeldissögu Ariel Castro er sagður hafa gengið í skrokk á fyrrverandi sambýliskonu sinni, hótað manni með skóflu og numið barn á brott í skólabíl. 14. maí 2013 13:38 Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22 Þjást af alvarlegum næringarskorti Tvær kvennanna af þremur, sem haldið var föngnum í húsi Ariels Castros í Cleveland, bjuggu við aðstæður sem eru sambærilegar við það versta sem þekkist meðal stríðsfanga. 15. maí 2013 08:18 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Ariel Castro ákærður fyrir mannrán og nauðganir Ein kvennanna kýld í magann þar til hún missti fóstur. 8. maí 2013 21:18
„Hann er skrímsli og ég vona að hann rotni í fangelsi“ Bræður Ariel Castro segjast niðurbrotnir yfir glæpum bróður síns. 13. maí 2013 11:36
Castro er faðir stúlkunnar DNA-próf hefur leitt í ljós að Ariel Castro er faðir sex ára stúlkunnar sem haldið var í ánauð í Cleveland ásamt þremur konum. 10. maí 2013 17:35
Virðist eiga sér langa ofbeldissögu Ariel Castro er sagður hafa gengið í skrokk á fyrrverandi sambýliskonu sinni, hótað manni með skóflu og numið barn á brott í skólabíl. 14. maí 2013 13:38
Sonurinn hafði ekki hugmynd Anthony Castro segist miður sín vegna hryllilegra glæpa föður síns. 7. maí 2013 21:22
Þjást af alvarlegum næringarskorti Tvær kvennanna af þremur, sem haldið var föngnum í húsi Ariels Castros í Cleveland, bjuggu við aðstæður sem eru sambærilegar við það versta sem þekkist meðal stríðsfanga. 15. maí 2013 08:18