GSM-bylgjur hafa veruleg áhrif á lífverur Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. maí 2013 11:24 Svona litu karsafræin sem voru í herbergi þar sem ekki voru rafbylgjur. Rannsókn sem stúlkur í níunda bekk í Danmörku gerðu sýnir að rafbylgjur hafa veruleg áhrif á lífverur. Börnin ákváðu að ráðast í tilraunina eftir að þau áttuðu sig á því að þau áttu erfitt með að festa svefn þegar þau lögðust til hvílu með farsímann sinn við hliðina á höfðinu. Ef þau náðu að sofna með símann við hliðina á sér áttu þau erfitt með að einbeita sér í skólanum daginn eftir. Börnin ræktuðu 400 karsafræ í tólf daga. þau skiptu fræjunum síðan í tvo helminga. Annar helmingurinn fór síðan inn í herbergi þar sem voru rafbylgjur eins og farsímar senda frá sér. Hinn helmingurinn var í herbergi sem var án rafbylgja. Svo var beðið í tólf daga og fylgst vel með fræjunum en þau fengu sömu meðhöndlun allan þann tíma. Niðurstöðurnar urðu sláandi. Í öðru tilfellinu náðu fræin að vaxa og dafna. Í hinu tilfellinu uxu fræin ekki og drápust jafnvel. Svona litu karsafræin út sem voru ræktuð í herbergi þar sem rafsegulbylgjur voru. Niðurstöður barnanna hafa vakið athygli víða í Skandínavíu. Þannig hefur til dæmis virtur prófessor við Karólínska stofnunina í Svíþjóð ákveðið að endurtaka tilraunina. Á vef Danmarks Radio kemur fram að engin stúlknanna fimm sem stóðu að rannsókninni sefur nú með GSM símann sér við hlið. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
Rannsókn sem stúlkur í níunda bekk í Danmörku gerðu sýnir að rafbylgjur hafa veruleg áhrif á lífverur. Börnin ákváðu að ráðast í tilraunina eftir að þau áttuðu sig á því að þau áttu erfitt með að festa svefn þegar þau lögðust til hvílu með farsímann sinn við hliðina á höfðinu. Ef þau náðu að sofna með símann við hliðina á sér áttu þau erfitt með að einbeita sér í skólanum daginn eftir. Börnin ræktuðu 400 karsafræ í tólf daga. þau skiptu fræjunum síðan í tvo helminga. Annar helmingurinn fór síðan inn í herbergi þar sem voru rafbylgjur eins og farsímar senda frá sér. Hinn helmingurinn var í herbergi sem var án rafbylgja. Svo var beðið í tólf daga og fylgst vel með fræjunum en þau fengu sömu meðhöndlun allan þann tíma. Niðurstöðurnar urðu sláandi. Í öðru tilfellinu náðu fræin að vaxa og dafna. Í hinu tilfellinu uxu fræin ekki og drápust jafnvel. Svona litu karsafræin út sem voru ræktuð í herbergi þar sem rafsegulbylgjur voru. Niðurstöður barnanna hafa vakið athygli víða í Skandínavíu. Þannig hefur til dæmis virtur prófessor við Karólínska stofnunina í Svíþjóð ákveðið að endurtaka tilraunina. Á vef Danmarks Radio kemur fram að engin stúlknanna fimm sem stóðu að rannsókninni sefur nú með GSM símann sér við hlið.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira