Erfitt að halda haus Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. maí 2013 15:42 Skeggjaði geimfarinn Chris Hadfield hefur vakið athygli undanfarið fyrir skemmtileg myndbönd og tíst úr Alþjóðlegu geimstöðinni. Þessi vinalegi Kanadamaður sýndi lesendum Vísis meðal annars hvað gerist þegar maður vindur tusku í geimnum, og í síðustu viku sendi hann frá sér tónlistarmyndband þar sem hann spreytti sig á David Bowie-slagaranum Space Oddity. Nú er hann hins vegar kominn til jarðar, allavega í bili, og ræddi við BBC um það hvernig geimfari aðlagast jörðinni á ný eftir langa dvöl í geimnum. „Þetta er ruglingslegt fyrir líkamann,“ segir Hadfield og talar meðal annars um það hve erfitt sé að halda haus eftir marga mánuði í þyngdarleysi. „Líkami minn var mjög ánægður í geimnum. Þar geturðu tekið heljarstökk og hreyft ísskápa með einum fingri, og þarft aldrei að hugsa um hvað snýr upp.“ Hadfield talar um svima eftir heimkomuna og segir að líkaminn hafi nánast gleymt því hvernig hann flytur blóðið til heilans. Hann segir frá lendingunni í Kasakstan og eftirminnilegustu ljósmyndinni sem hann tók í geimstöðinni. Þessi hrífandi frásögn geimfarans er í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Geimfararnir lentir á móður Jörð Tungflaug af Soyuz gerð, með þriggja manna áhöfn, lenti heilu á höldnu á sléttum Kazakhstan í gær. 14. maí 2013 08:02 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Skeggjaði geimfarinn Chris Hadfield hefur vakið athygli undanfarið fyrir skemmtileg myndbönd og tíst úr Alþjóðlegu geimstöðinni. Þessi vinalegi Kanadamaður sýndi lesendum Vísis meðal annars hvað gerist þegar maður vindur tusku í geimnum, og í síðustu viku sendi hann frá sér tónlistarmyndband þar sem hann spreytti sig á David Bowie-slagaranum Space Oddity. Nú er hann hins vegar kominn til jarðar, allavega í bili, og ræddi við BBC um það hvernig geimfari aðlagast jörðinni á ný eftir langa dvöl í geimnum. „Þetta er ruglingslegt fyrir líkamann,“ segir Hadfield og talar meðal annars um það hve erfitt sé að halda haus eftir marga mánuði í þyngdarleysi. „Líkami minn var mjög ánægður í geimnum. Þar geturðu tekið heljarstökk og hreyft ísskápa með einum fingri, og þarft aldrei að hugsa um hvað snýr upp.“ Hadfield talar um svima eftir heimkomuna og segir að líkaminn hafi nánast gleymt því hvernig hann flytur blóðið til heilans. Hann segir frá lendingunni í Kasakstan og eftirminnilegustu ljósmyndinni sem hann tók í geimstöðinni. Þessi hrífandi frásögn geimfarans er í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Geimfararnir lentir á móður Jörð Tungflaug af Soyuz gerð, með þriggja manna áhöfn, lenti heilu á höldnu á sléttum Kazakhstan í gær. 14. maí 2013 08:02 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Geimfararnir lentir á móður Jörð Tungflaug af Soyuz gerð, með þriggja manna áhöfn, lenti heilu á höldnu á sléttum Kazakhstan í gær. 14. maí 2013 08:02