Gylfi öryggið uppmálað á punktinum | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2013 22:45 Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Á flestu er þó undantekning og í kvöld var sú undantekning Gylfi Þór Sigurðsson. Eftir að Sommer hafði varið spyrnu Tom Huddlestone og Basel skorað úr tveimur fyrstu spyrnum sínum var komið að Hafnfirðingnum. Gylfi, sem hefur margsannað öryggi sitt á punktinum, sendi boltann þéttingsfast ofarlega í mitt markið. Líkast til var enginn sem þekkir til Gylfa sem hafði áhyggjur af því að hann myndi ekki skora úr spyrnu sinni. Eftir á að hyggja er í raun og veru óskiljanlegt að Gylfi hafi ekki verið fyrsti maður á punktinn. Spyrnugeta hans er óumdeild og í ljósi fjarveru helstu vítaskyttna liðsins hefði verið gott fyrir Spurs ef Gylfi hefði gefið tóninn. Svo fór ekki og Tottenham getur farið að einbeita sér að baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Vertu með. Evrópudeild UEFA Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. 11. apríl 2013 10:20 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Sjá meira
Dauðþreyttum leikmönnum Tottenham reyndist fyrirmunað að koma boltanum framhjá Yann Sommer í vítaspyrnukeppninni gegn Basel í Evrópudeildinni í kvöld. Á flestu er þó undantekning og í kvöld var sú undantekning Gylfi Þór Sigurðsson. Eftir að Sommer hafði varið spyrnu Tom Huddlestone og Basel skorað úr tveimur fyrstu spyrnum sínum var komið að Hafnfirðingnum. Gylfi, sem hefur margsannað öryggi sitt á punktinum, sendi boltann þéttingsfast ofarlega í mitt markið. Líkast til var enginn sem þekkir til Gylfa sem hafði áhyggjur af því að hann myndi ekki skora úr spyrnu sinni. Eftir á að hyggja er í raun og veru óskiljanlegt að Gylfi hafi ekki verið fyrsti maður á punktinn. Spyrnugeta hans er óumdeild og í ljósi fjarveru helstu vítaskyttna liðsins hefði verið gott fyrir Spurs ef Gylfi hefði gefið tóninn. Svo fór ekki og Tottenham getur farið að einbeita sér að baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Vertu með.
Evrópudeild UEFA Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. 11. apríl 2013 10:20 Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Blaðamannafundur Íslands: Farið yfir málin fyrir Frakkaleikinn Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Sjá meira
Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54
Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. 11. apríl 2013 10:20