Foreldrar rassskellta piltsins beðnir afsökunar 25. mars 2013 18:37 Ljósmynd af særðum afturenda ungs leikmanns handknattleiksdeildar Fjölnis hefur vakið mikil viðbrögð. Meiðslin hlaut hann við umdeilda vígsluathöfn inn í meistaraflokk félagsins á dögunum. Formaður deildarinnar segir að hart verði tekið á málinu. Rassskellingar hafa tíðkast sem vígsluathafnir í landslið og meistaraflokka karla í handbolta hér á landi og nýjasta dæmið, af kornungum leikmanni Fjölnis, hefur vakið athygli. Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, Kristján Gaukur Kristjánsson, kveðst ekki hafa vitað af þessum sið. „Ég hef rætt við stjórnina í dag og við erum öll sammála um að þetta sé algjörlega ólíðandi. Það verður boðað til fundar með meistaraflokki þar sem þetta verður hreint út sagt bannað gegn því að flokkurinn verði lagður niður ef þetta stoppar ekki," segir Kristján Gaukur. Vísir ræddi í dag við Hafrúnu Kristjánsdóttur, sálfræðing og fyrrverandi handknattsleikskonu, og kveðst hún hafa séð mjög ljóta áverka eftir umræddar vígsluathafnir, jafnvel mun verri en þá sem ljósmyndin sýnir. Drengurinn sem um ræðir er undir lögaldri og segir Kristján að foreldrar hans hafi hlotið afsökunarbeiðni fyrir hönd félagsins. Hafið þið orðið vör við að þetta hafi átt sér stað meðal yngri iðkenda, í yngri flokkum? „Alls ekki. Sjálfur á ég tvo stráka í yngri flokkum sem ég vona að verði meistaraflokksleikmenn Fjölnis á þessum áratug og ég hef fylgst mjög vel með þeim, mæti mikið á æfingar og leiki og ég hef aldrei orðið var við þetta," segir Kristján Gaukur. Svipað mál kom upp hjá karlalandsliðinu í handbolta í haust og tekið var á því. „Það er einörð stefna HSÍ að þetta verði ekki liðið og þetta verður ekki liðið hjá okkur frekar en þar," segir Kristján Gaukur að lokum. Tengdar fréttir "Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02 "Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Ljósmynd af særðum afturenda ungs leikmanns handknattleiksdeildar Fjölnis hefur vakið mikil viðbrögð. Meiðslin hlaut hann við umdeilda vígsluathöfn inn í meistaraflokk félagsins á dögunum. Formaður deildarinnar segir að hart verði tekið á málinu. Rassskellingar hafa tíðkast sem vígsluathafnir í landslið og meistaraflokka karla í handbolta hér á landi og nýjasta dæmið, af kornungum leikmanni Fjölnis, hefur vakið athygli. Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, Kristján Gaukur Kristjánsson, kveðst ekki hafa vitað af þessum sið. „Ég hef rætt við stjórnina í dag og við erum öll sammála um að þetta sé algjörlega ólíðandi. Það verður boðað til fundar með meistaraflokki þar sem þetta verður hreint út sagt bannað gegn því að flokkurinn verði lagður niður ef þetta stoppar ekki," segir Kristján Gaukur. Vísir ræddi í dag við Hafrúnu Kristjánsdóttur, sálfræðing og fyrrverandi handknattsleikskonu, og kveðst hún hafa séð mjög ljóta áverka eftir umræddar vígsluathafnir, jafnvel mun verri en þá sem ljósmyndin sýnir. Drengurinn sem um ræðir er undir lögaldri og segir Kristján að foreldrar hans hafi hlotið afsökunarbeiðni fyrir hönd félagsins. Hafið þið orðið vör við að þetta hafi átt sér stað meðal yngri iðkenda, í yngri flokkum? „Alls ekki. Sjálfur á ég tvo stráka í yngri flokkum sem ég vona að verði meistaraflokksleikmenn Fjölnis á þessum áratug og ég hef fylgst mjög vel með þeim, mæti mikið á æfingar og leiki og ég hef aldrei orðið var við þetta," segir Kristján Gaukur. Svipað mál kom upp hjá karlalandsliðinu í handbolta í haust og tekið var á því. „Það er einörð stefna HSÍ að þetta verði ekki liðið og þetta verður ekki liðið hjá okkur frekar en þar," segir Kristján Gaukur að lokum.
Tengdar fréttir "Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02 "Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
"Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02
"Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39