Foreldrar rassskellta piltsins beðnir afsökunar 25. mars 2013 18:37 Ljósmynd af særðum afturenda ungs leikmanns handknattleiksdeildar Fjölnis hefur vakið mikil viðbrögð. Meiðslin hlaut hann við umdeilda vígsluathöfn inn í meistaraflokk félagsins á dögunum. Formaður deildarinnar segir að hart verði tekið á málinu. Rassskellingar hafa tíðkast sem vígsluathafnir í landslið og meistaraflokka karla í handbolta hér á landi og nýjasta dæmið, af kornungum leikmanni Fjölnis, hefur vakið athygli. Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, Kristján Gaukur Kristjánsson, kveðst ekki hafa vitað af þessum sið. „Ég hef rætt við stjórnina í dag og við erum öll sammála um að þetta sé algjörlega ólíðandi. Það verður boðað til fundar með meistaraflokki þar sem þetta verður hreint út sagt bannað gegn því að flokkurinn verði lagður niður ef þetta stoppar ekki," segir Kristján Gaukur. Vísir ræddi í dag við Hafrúnu Kristjánsdóttur, sálfræðing og fyrrverandi handknattsleikskonu, og kveðst hún hafa séð mjög ljóta áverka eftir umræddar vígsluathafnir, jafnvel mun verri en þá sem ljósmyndin sýnir. Drengurinn sem um ræðir er undir lögaldri og segir Kristján að foreldrar hans hafi hlotið afsökunarbeiðni fyrir hönd félagsins. Hafið þið orðið vör við að þetta hafi átt sér stað meðal yngri iðkenda, í yngri flokkum? „Alls ekki. Sjálfur á ég tvo stráka í yngri flokkum sem ég vona að verði meistaraflokksleikmenn Fjölnis á þessum áratug og ég hef fylgst mjög vel með þeim, mæti mikið á æfingar og leiki og ég hef aldrei orðið var við þetta," segir Kristján Gaukur. Svipað mál kom upp hjá karlalandsliðinu í handbolta í haust og tekið var á því. „Það er einörð stefna HSÍ að þetta verði ekki liðið og þetta verður ekki liðið hjá okkur frekar en þar," segir Kristján Gaukur að lokum. Tengdar fréttir "Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02 "Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Ljósmynd af særðum afturenda ungs leikmanns handknattleiksdeildar Fjölnis hefur vakið mikil viðbrögð. Meiðslin hlaut hann við umdeilda vígsluathöfn inn í meistaraflokk félagsins á dögunum. Formaður deildarinnar segir að hart verði tekið á málinu. Rassskellingar hafa tíðkast sem vígsluathafnir í landslið og meistaraflokka karla í handbolta hér á landi og nýjasta dæmið, af kornungum leikmanni Fjölnis, hefur vakið athygli. Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis, Kristján Gaukur Kristjánsson, kveðst ekki hafa vitað af þessum sið. „Ég hef rætt við stjórnina í dag og við erum öll sammála um að þetta sé algjörlega ólíðandi. Það verður boðað til fundar með meistaraflokki þar sem þetta verður hreint út sagt bannað gegn því að flokkurinn verði lagður niður ef þetta stoppar ekki," segir Kristján Gaukur. Vísir ræddi í dag við Hafrúnu Kristjánsdóttur, sálfræðing og fyrrverandi handknattsleikskonu, og kveðst hún hafa séð mjög ljóta áverka eftir umræddar vígsluathafnir, jafnvel mun verri en þá sem ljósmyndin sýnir. Drengurinn sem um ræðir er undir lögaldri og segir Kristján að foreldrar hans hafi hlotið afsökunarbeiðni fyrir hönd félagsins. Hafið þið orðið vör við að þetta hafi átt sér stað meðal yngri iðkenda, í yngri flokkum? „Alls ekki. Sjálfur á ég tvo stráka í yngri flokkum sem ég vona að verði meistaraflokksleikmenn Fjölnis á þessum áratug og ég hef fylgst mjög vel með þeim, mæti mikið á æfingar og leiki og ég hef aldrei orðið var við þetta," segir Kristján Gaukur. Svipað mál kom upp hjá karlalandsliðinu í handbolta í haust og tekið var á því. „Það er einörð stefna HSÍ að þetta verði ekki liðið og þetta verður ekki liðið hjá okkur frekar en þar," segir Kristján Gaukur að lokum.
Tengdar fréttir "Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02 "Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
"Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. 24. mars 2013 21:02
"Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. 24. mars 2013 23:39