Erlent

Viðræður um nýja stjórn á Grænlandi hefjast í dag

Viðræður um nýja stjórn á Grænlandi hefjast í dag.

Aleqa Hammond, leiðtogi Siumut-flokksins sem var sigurvegari þingkosninganna í vikunni, mun kalla leiðtoga hinna flokkanna á sinn fund þar á meðal Kuupik Kleist fráfarandi formann heimastjórnarinnar.

Hammond segir að þessir fyrstu fundir verið stuttir kynningarfundir og að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður muni hefjast strax eftir næstu helgi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×