Erlent

Katrín Middleton gefur sterklega í skyn að hún gangi með dóttur

Katrín Middleton hertogaynjan af Cambridge hefur gefið sterklega í skyn að hún gangi með dóttur undir belti.

Þetta gerðist í opinberri heimsókn Katrínar til Grimsby í gærdag. Þar gaf eldi kona henni leikfangabjörn fyrir komandi erfingja. Katrín þakkaði fyrir sig og vær nær búin að segja að hún myndi geyma hann fyrir dóttur sína, en breytti því snarlega í barn sitt.

Katrín er komin fimm mánuði á leið með fyrsta barn sitt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×