Stórfenglegt ár fyrir stjörnuáhugamenn - smástirni og halastörnur 7. janúar 2013 23:20 Árið sem nú er gengið í garð markar upphaf sannkallaðrar veislu fyrir stjörnuáhugamenn. Tvö smástirni og jafnmargar halastjörnur munu þjóta framhjá jörðinni ár. Á miðvikudaginn mun smástirnið 99942 Apófis sigla framhjá jörðinni á rúmlega þrjátíu þúsund kílómetra hraða. Fyrstu mælingar bentu til þess að 3 prósent líkur væru á að Apófis — sem nefnt er eftir hinum egypska guð eyðileggingar og myrkurs — myndi rekast á jörðina árið 2029. Síðari mælingar hafa þó leitt í ljós að Apófis mun fara framhjá jörðinni árið 2029. Það mun þó litlu muna enda verður smástirnið þá í rúmlega 30 þúsund kílómetra hæð yfir jörðu. Gervitungl sem notuð eru til fjarskipta eru í 39 þúsund kílómetra hæð. Vísindamenn NASA áætla að líkur á árekstri séu einn á móti 250 þúsund. Hið sama má segja um smástirnið 2012 DA14 en það mun heilsa upp á jörðina og íbúa þessa þann 15. febrúar næstkomandi. Heimsóknin mun marka tímamót í vísindasögunni en ekki er vitað þess að smástirni hafi komið svo nálægt jörðinni án þess að skella á henni. 2012 DA14 verður 34.500 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Halastjörnurnar tvær, þær 2011 L4, eða PANNSTARRS, og ISON munu heilla jarðarbúa í mars og nóvember. Stjörnuáhugamenn bíða spenntir eftir ISON en hún var uppgötvuð í september síðastliðnum. Ekki er vitað fyrir víst hversu björt ISON verður en ljóst er að hún mun sjást með berum augum í nóvember. Bjarmi hennar gæti síðan tórað í nokkra mánuði. Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Sjá meira
Árið sem nú er gengið í garð markar upphaf sannkallaðrar veislu fyrir stjörnuáhugamenn. Tvö smástirni og jafnmargar halastjörnur munu þjóta framhjá jörðinni ár. Á miðvikudaginn mun smástirnið 99942 Apófis sigla framhjá jörðinni á rúmlega þrjátíu þúsund kílómetra hraða. Fyrstu mælingar bentu til þess að 3 prósent líkur væru á að Apófis — sem nefnt er eftir hinum egypska guð eyðileggingar og myrkurs — myndi rekast á jörðina árið 2029. Síðari mælingar hafa þó leitt í ljós að Apófis mun fara framhjá jörðinni árið 2029. Það mun þó litlu muna enda verður smástirnið þá í rúmlega 30 þúsund kílómetra hæð yfir jörðu. Gervitungl sem notuð eru til fjarskipta eru í 39 þúsund kílómetra hæð. Vísindamenn NASA áætla að líkur á árekstri séu einn á móti 250 þúsund. Hið sama má segja um smástirnið 2012 DA14 en það mun heilsa upp á jörðina og íbúa þessa þann 15. febrúar næstkomandi. Heimsóknin mun marka tímamót í vísindasögunni en ekki er vitað þess að smástirni hafi komið svo nálægt jörðinni án þess að skella á henni. 2012 DA14 verður 34.500 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Halastjörnurnar tvær, þær 2011 L4, eða PANNSTARRS, og ISON munu heilla jarðarbúa í mars og nóvember. Stjörnuáhugamenn bíða spenntir eftir ISON en hún var uppgötvuð í september síðastliðnum. Ekki er vitað fyrir víst hversu björt ISON verður en ljóst er að hún mun sjást með berum augum í nóvember. Bjarmi hennar gæti síðan tórað í nokkra mánuði.
Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Sjá meira