Vilja breyta nafni Samfylkingarinnar Boði Logason skrifar 22. janúar 2013 17:37 Þær Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, vilja breyta nafni Samfylkingarinnar og ætla að leggja fram tillögu þess efnis á landsfundi flokksins sem fer fram í byrjun febrúar. Þær vilja að flokkurinn heiti Samfylkingin - Jafnaðarmannaflokkur Íslands, og verði ritað þannig í lögum flokksins, þar sem nafnið kemur fyrir. Í greinargerð með tillögunni segir að þegar Samfylkingin hafi verið stofnuð árið 2000 á grunni fjögurra stjórnmálahreyfinga hafi verið leitast við að finna nafn sem ekki gæfi til kynna yfirtöku einhverrar þeirra, heldur jafnræði allra. Þannig hafi heitið Samfylking orðið til. „Í dag tólf árum síðar líta flokksfélagar ekki lengur til þess hvaðan þeir komu, heldur hvað það er sem sameinar þá og má með nokkurri einföldun segja að það sé jafnaðarstefnan," segir í greinargerðinni. „Á tímabili var rædd sú hugmynd að breyta nafni flokksins í Jafnaðarflokkur Íslands. Að mati tillöguflytjenda er það heiti ekki jafn gagnsætt og það sem hér er lagt til og ekki í samræmi við þá málnotkun sem almenningi er töm, sem sést best á því að þegar koma til umræðu systurflokkar okkar eða -samtök er ávallt talað um jafnaðarmannaflokka," segir ennfremur í greinargerðinni sem nálgast má hér. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Sjá meira
Þær Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, vilja breyta nafni Samfylkingarinnar og ætla að leggja fram tillögu þess efnis á landsfundi flokksins sem fer fram í byrjun febrúar. Þær vilja að flokkurinn heiti Samfylkingin - Jafnaðarmannaflokkur Íslands, og verði ritað þannig í lögum flokksins, þar sem nafnið kemur fyrir. Í greinargerð með tillögunni segir að þegar Samfylkingin hafi verið stofnuð árið 2000 á grunni fjögurra stjórnmálahreyfinga hafi verið leitast við að finna nafn sem ekki gæfi til kynna yfirtöku einhverrar þeirra, heldur jafnræði allra. Þannig hafi heitið Samfylking orðið til. „Í dag tólf árum síðar líta flokksfélagar ekki lengur til þess hvaðan þeir komu, heldur hvað það er sem sameinar þá og má með nokkurri einföldun segja að það sé jafnaðarstefnan," segir í greinargerðinni. „Á tímabili var rædd sú hugmynd að breyta nafni flokksins í Jafnaðarflokkur Íslands. Að mati tillöguflytjenda er það heiti ekki jafn gagnsætt og það sem hér er lagt til og ekki í samræmi við þá málnotkun sem almenningi er töm, sem sést best á því að þegar koma til umræðu systurflokkar okkar eða -samtök er ávallt talað um jafnaðarmannaflokka," segir ennfremur í greinargerðinni sem nálgast má hér.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Innlent Fleiri fréttir Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Sjá meira