Garcia: Metið hefur ekki áhrif á Roma Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 3. nóvember 2013 13:45 Roma hefur haft margar ástæður til að fagna á tímabilinu MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Ítalska stórliðið Roma hefur sett met í ítölsku A-deildinni í fótbolta með því að vinna tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu. Rudi Garcia þjálfari liðsins segir enga ástæðu til að missa sig yfir því og leikmenn liðsins séu kyrfilega á jörðinni þrátt fyrir frábæran árangur í upphafi leiktíðar. Roma vann tíunda leikinn í röð þegar liðið lagði Chievo á fimmtudagskvöld og á aðeins eftir að mæta einu toppliði, Fiorentina, fram að jólum. Því er fólk í höfuðborginni farið að láta sig dreyma um fullt hús stiga um áramót. „Við viljum halda áfram á sigurbraut eins lengi og hægt er,“ sagði hinn 49 ára gamli Frakki sem þjálfar Roma. „Þetta setur ekki auka pressu á okkur. Sálrænt þá hjálpar þetta okkur ef eitthvað er. „Við tökum einn leik fyrir í einu og látum aðra tala um metið. Við missum okkur ekki einbeitum okkur bara að okkar vinnu,“ sagði Garcia. „Við erum metnaðargjarnir og fullir sjálfstrausts. Við erum í góðu formi. Við bætum okkur frá hverjum leik til þess næsta og í raun frá hverjum hálfleik til þess næsta. Það er ekki tilviljun að við skorum mikið af mörkum í seinni hálfleik.“ Ítalski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira
Ítalska stórliðið Roma hefur sett met í ítölsku A-deildinni í fótbolta með því að vinna tíu fyrstu leiki sína á tímabilinu. Rudi Garcia þjálfari liðsins segir enga ástæðu til að missa sig yfir því og leikmenn liðsins séu kyrfilega á jörðinni þrátt fyrir frábæran árangur í upphafi leiktíðar. Roma vann tíunda leikinn í röð þegar liðið lagði Chievo á fimmtudagskvöld og á aðeins eftir að mæta einu toppliði, Fiorentina, fram að jólum. Því er fólk í höfuðborginni farið að láta sig dreyma um fullt hús stiga um áramót. „Við viljum halda áfram á sigurbraut eins lengi og hægt er,“ sagði hinn 49 ára gamli Frakki sem þjálfar Roma. „Þetta setur ekki auka pressu á okkur. Sálrænt þá hjálpar þetta okkur ef eitthvað er. „Við tökum einn leik fyrir í einu og látum aðra tala um metið. Við missum okkur ekki einbeitum okkur bara að okkar vinnu,“ sagði Garcia. „Við erum metnaðargjarnir og fullir sjálfstrausts. Við erum í góðu formi. Við bætum okkur frá hverjum leik til þess næsta og í raun frá hverjum hálfleik til þess næsta. Það er ekki tilviljun að við skorum mikið af mörkum í seinni hálfleik.“
Ítalski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Sjá meira