70% vilja gjald á náttúruperlur Hjörtur Hjartarson skrifar 3. nóvember 2013 18:50 Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Fleiri konur en karla leggjast gegn því að innheimta gjaldið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þar var meðal annars spurt; Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Stuðningurinn við slíka gjaldtöku er nokkuðafgerandi. Rétt tæplega sjötíu prósent aðspurðra sögðu já á meðan um þrjátíu prósent leggjast gegn slíkri gjaldtöku. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar eftir aldri kemur í ljós að fleiri í hópi fimmtíu ára og eldri eru fylgjandi gjaldheimtu á ferðamannastöðum landsins eða um 75 prósent. 65 prósent þeirra á aldrinum 18 til 49 ára eru sama sinnis. Sjálfstæðismenn eru hrifnastir af áætlunum um gjaldtöku en 76 komma þrjú prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Kjósendur Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Framsóknarflokksins og Bjartrar framtíðar eru ásvipuðum slóðum en mest er andstaðan á meðal stuðningsmanna Pírata en helmingur þeirra leggst gegn gjaldtöku á ferðamannastöðum. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur lýst því yfir að hún vilji að tekin verðu upp gjaldtaka á helstu ferðamannastaði landsins. Undirbúningur við að koma slíku kerfi á er þegar hafinn og reiknar ráðherra með að henni verði lokið áður ferðamannatímabilið hefst aftur fyrir alvöru næsta sumar. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Fleiri konur en karla leggjast gegn því að innheimta gjaldið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þar var meðal annars spurt; Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Stuðningurinn við slíka gjaldtöku er nokkuðafgerandi. Rétt tæplega sjötíu prósent aðspurðra sögðu já á meðan um þrjátíu prósent leggjast gegn slíkri gjaldtöku. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar eftir aldri kemur í ljós að fleiri í hópi fimmtíu ára og eldri eru fylgjandi gjaldheimtu á ferðamannastöðum landsins eða um 75 prósent. 65 prósent þeirra á aldrinum 18 til 49 ára eru sama sinnis. Sjálfstæðismenn eru hrifnastir af áætlunum um gjaldtöku en 76 komma þrjú prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Kjósendur Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Framsóknarflokksins og Bjartrar framtíðar eru ásvipuðum slóðum en mest er andstaðan á meðal stuðningsmanna Pírata en helmingur þeirra leggst gegn gjaldtöku á ferðamannastöðum. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur lýst því yfir að hún vilji að tekin verðu upp gjaldtaka á helstu ferðamannastaði landsins. Undirbúningur við að koma slíku kerfi á er þegar hafinn og reiknar ráðherra með að henni verði lokið áður ferðamannatímabilið hefst aftur fyrir alvöru næsta sumar.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira