Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli Höskuldur Kári Schram skrifar 2. júní 2012 19:00 Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira