Inter stöðvaði Juventus - met AC Milan úr hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2012 11:45 Inter-menn fögnuðu vel. Mynd/Nordic Photos/Getty Juventus tapaði í fyrsta sinn í 49 deildarleikjum í gær þegar liðið beið Juventus ósigur á móti Inter Milan í 11. umferð ítölsku A-deildarinnar. Inter vann 3-1 þegar liðin mættust í Tórínó. Juventus, sem lék á heimavelli, náði forystu eftir aðeins 19 sekúndur þegar Arturo Vidal skoraði. Dómarinn var jafn sofandi og varnarmenn Inter því Mirko Vucinic sem átti sendinguna á Vidal var rangstæður. Diego Milito skoraði tvívegis í seinni hálfleik og Rodrigo Palacio gulltryggði sigurinn á lokamínútunum. Seinna mark Militos var 880. markið sem Argentínumaður skorar í ítölsku úrvalsdeildinni. Argentínskir leikmenn hafa þar með skorað einu marki meira en Brasilíumenn í ítölsku A-deildinni. Þetta var jafnframt fyrsti ósigur Juventus í 28 leikjum á heimavelli frá því að félagið tók í notkun nýjan völl í september 2011. Juentus þarf því að bíða enn eftir að bæta met erkifjendanna í AC Milan sem á árunum 1991-3 voru ósigraðir í 58 leikjum. Þrátt fyrir ósigurinn er Juventus enn í efsta sætinu með 28 stig eða einu meira en Inter sem er í 2. sæti. AC Milan hoppaði upp í 7. sæti þegar liðið burstaði Chievo 5-1. AC Milan er 14 stigum á eftir toppliði Juventus. Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira
Juventus tapaði í fyrsta sinn í 49 deildarleikjum í gær þegar liðið beið Juventus ósigur á móti Inter Milan í 11. umferð ítölsku A-deildarinnar. Inter vann 3-1 þegar liðin mættust í Tórínó. Juventus, sem lék á heimavelli, náði forystu eftir aðeins 19 sekúndur þegar Arturo Vidal skoraði. Dómarinn var jafn sofandi og varnarmenn Inter því Mirko Vucinic sem átti sendinguna á Vidal var rangstæður. Diego Milito skoraði tvívegis í seinni hálfleik og Rodrigo Palacio gulltryggði sigurinn á lokamínútunum. Seinna mark Militos var 880. markið sem Argentínumaður skorar í ítölsku úrvalsdeildinni. Argentínskir leikmenn hafa þar með skorað einu marki meira en Brasilíumenn í ítölsku A-deildinni. Þetta var jafnframt fyrsti ósigur Juventus í 28 leikjum á heimavelli frá því að félagið tók í notkun nýjan völl í september 2011. Juentus þarf því að bíða enn eftir að bæta met erkifjendanna í AC Milan sem á árunum 1991-3 voru ósigraðir í 58 leikjum. Þrátt fyrir ósigurinn er Juventus enn í efsta sætinu með 28 stig eða einu meira en Inter sem er í 2. sæti. AC Milan hoppaði upp í 7. sæti þegar liðið burstaði Chievo 5-1. AC Milan er 14 stigum á eftir toppliði Juventus.
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Sjá meira