Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á Real Valladolid í kvöld.
Manucho kom Valladolid yfir en Benzema var fljótur að jafna. Manucho kom Valladolid yfir á nýjan leik áður en Þjóðverjinn Mesut Özil tók leikinn í sínar hendur.
Hann jafnaði leikinn rétt fyrir hlé og kom Real svo loks yfir með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. Boltinn fór í slána og inn.
Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona
í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á
Real Valladolid í kvöld.
Manucho kom Valladolid yfir en Benzema var fljótur að
jafna. Manucho kom Valladolid yfir á nýjan leik áður
en Þjóðverjinn Mesut Özil tók leikinn í sínar hendur.
Hann jafnaði leikinn rétt fyrir hlé og kom Real svo
loks yfir með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu.
Boltinn fór í slána og inn.

