Rúnar Már Sigurjónsson varð í gær níundu leikmaðurinn á síðustu 25 árum sem nær því að skora í sínum fyrsta landsleik. Rúnar og Kolbeinn Sigþórsson eru þeir einu sem hafa byrjað svona vel með A-landsliðinu á síðasta ártug.
Mörk í sínum fyrsta A-landsleik frá 1987:
Rúnar Már Sigurjónsson á móti Andorra 2012
Kolbeinn Sigþórsson á móti Færeyjum 2010
Grétar Rafn Steinsson á móti Brasilíu 2002
Stefán Þór Þórðarson á móti Suður-Afríku 1998
Auðun Helgason á móti Lettlandi 1998
Tryggvi Guðmundsson á móti Færeyjum 1997
Guðmundur Benediktsson á móti Sam. arabísku furstad. 1994
Anthony Karl Gregory á móti Færeyjum 1990 (2 mörk)
Kjartan Einarsson á móti Bermúda 1990
Níu hafa náð því að skora í fyrsta landsleik frá 1987
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Gott silfur gulli betra en hvað nú?
Enski boltinn

„Ég veit ekkert hverjir þetta voru“
Íslenski boltinn

„Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“
Enski boltinn

Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu
Fótbolti

Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina
Enski boltinn

Hato mættur á Brúnna
Enski boltinn


Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“
Íslenski boltinn