Mál Svedda eru enn í rannsókn 27. ágúst 2012 00:01 Sverrir Þór Gunnarsson Mál Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, er enn til rannsóknar hjá lögreglunni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann situr enn í varðhaldi vegna málsins og óvíst er hvort og þá hvenær hann verður framseldur til Spánar vegna eldri dóms, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Sverrir var handtekinn í byrjun júlí í kjölfar þess að yfir fimmtíu þúsund e-töflur fundust í farangri brasilískrar konu á Tom Jobim-flugvellinum í Rio. Hann hafði komið með sama flugi og hún frá Lissabon í Portúgal en farið óáreittur í gegnum tollskoðun á fölsku, íslensku vegabréfi. Sverrir var færður í Ary Franco-fangelsið í Água Santa, nærri Rio de Janeiro. Síðan hefur lögregla rannsakað málið og meðal annars verið í sambandi við íslensk yfirvöld vegna þess. Eftirgrennslan brasilísku lögreglunnar leiddi í ljós að Sverrir var með óafplánaðan níu ára fangelsisdóm á bakinu á Spáni vegna fíkniefnasmygls. Hugsanlegt er að hann verði framseldur þangað, en hins vegar er allt eins líklegt að það yrði ekki fyrr en að máli hans í Brasilíu verður að fullu lokið – jafnvel eftir að hann hefur afplánað fangelsisrefsingu. Íslensk lögregluyfirvöld hafa haft mál til rannsóknar sem tengjast Sverri. Ólíklegt er að hann sé á leið til Íslands í bráð svo að leiða megi þau til lykta.- sh Sveddi tönn handtekinn Fíkniefnabrot Brasilía Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Mál Sverris Þórs Gunnarssonar, Svedda tannar, er enn til rannsóknar hjá lögreglunni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Hann situr enn í varðhaldi vegna málsins og óvíst er hvort og þá hvenær hann verður framseldur til Spánar vegna eldri dóms, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Sverrir var handtekinn í byrjun júlí í kjölfar þess að yfir fimmtíu þúsund e-töflur fundust í farangri brasilískrar konu á Tom Jobim-flugvellinum í Rio. Hann hafði komið með sama flugi og hún frá Lissabon í Portúgal en farið óáreittur í gegnum tollskoðun á fölsku, íslensku vegabréfi. Sverrir var færður í Ary Franco-fangelsið í Água Santa, nærri Rio de Janeiro. Síðan hefur lögregla rannsakað málið og meðal annars verið í sambandi við íslensk yfirvöld vegna þess. Eftirgrennslan brasilísku lögreglunnar leiddi í ljós að Sverrir var með óafplánaðan níu ára fangelsisdóm á bakinu á Spáni vegna fíkniefnasmygls. Hugsanlegt er að hann verði framseldur þangað, en hins vegar er allt eins líklegt að það yrði ekki fyrr en að máli hans í Brasilíu verður að fullu lokið – jafnvel eftir að hann hefur afplánað fangelsisrefsingu. Íslensk lögregluyfirvöld hafa haft mál til rannsóknar sem tengjast Sverri. Ólíklegt er að hann sé á leið til Íslands í bráð svo að leiða megi þau til lykta.- sh
Sveddi tönn handtekinn Fíkniefnabrot Brasilía Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira