Þóra: Forseta má ekki þykja vænt um völd 10. júní 2012 19:00 Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því." Forsetakosningar 2012 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því."
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira