Dramatískt jafntefli á Goodison Park Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2012 20:57 Leighton Baines skoraði eftir laglegt samspil við Steven Pienaar. Nordic Photos / Getty Images Everton og Newcastle skildu jöfn, 2-2, í hádramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Demba Ba jafnaði tvívegis fyrir gestina frá Newcastle eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Leighton Baines kom þeim yfir með marki eftir laglegan samleik við Steven Pienaar. Newcastle var svo nálægt því að jafna þegar að Leon Osman var næstum búinn að stýra knettinum í eigið mark en Baines varði á línu. Ba var svo búinn að vera inn á í aðeins nokkrar mínútur þegar hann jafnaði metin fyrir Newcastle í upphafi síðari hálfleiks. Everton tók svo aftur völdin í leiknum og kom tvívegis boltanum yfir línuna en án þess þó að mark væri dæmt gilt. Fyrst skoraði Marouane Fellaini af stuttu færi en var dæmdur rangstæður. Endursýningar í sjónvarpi sýndu að það hafi verið tæpur dómur. Mark Williamsson, leikmaður Newcastle, virtist svo hafa varið skalla frá Victor Anichebe á marklínu en aftur sýndu endursýningar í sjónvarpi að ákvörðun aðstoðardómarans um að dæma ekki mark hafi líklega verið röng, enda fór boltinn allur yfir línuna. Anichebe skoraði svo loksins löglegt mark fyrir Everton á 88. mínútu með laglegu skoti og virtist hafa tryggt sínum mönnum sigur. En allt kom fyrir ekki. Newcastle komst í skyndisókn og aftur barst boltinn til Ba sem náði að stýra honum í netið. Þar við sat en Everton er nú með sjö stig eftir fjóra leiki en Newcastle fimm. Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Everton og Newcastle skildu jöfn, 2-2, í hádramatískum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Demba Ba jafnaði tvívegis fyrir gestina frá Newcastle eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og Leighton Baines kom þeim yfir með marki eftir laglegan samleik við Steven Pienaar. Newcastle var svo nálægt því að jafna þegar að Leon Osman var næstum búinn að stýra knettinum í eigið mark en Baines varði á línu. Ba var svo búinn að vera inn á í aðeins nokkrar mínútur þegar hann jafnaði metin fyrir Newcastle í upphafi síðari hálfleiks. Everton tók svo aftur völdin í leiknum og kom tvívegis boltanum yfir línuna en án þess þó að mark væri dæmt gilt. Fyrst skoraði Marouane Fellaini af stuttu færi en var dæmdur rangstæður. Endursýningar í sjónvarpi sýndu að það hafi verið tæpur dómur. Mark Williamsson, leikmaður Newcastle, virtist svo hafa varið skalla frá Victor Anichebe á marklínu en aftur sýndu endursýningar í sjónvarpi að ákvörðun aðstoðardómarans um að dæma ekki mark hafi líklega verið röng, enda fór boltinn allur yfir línuna. Anichebe skoraði svo loksins löglegt mark fyrir Everton á 88. mínútu með laglegu skoti og virtist hafa tryggt sínum mönnum sigur. En allt kom fyrir ekki. Newcastle komst í skyndisókn og aftur barst boltinn til Ba sem náði að stýra honum í netið. Þar við sat en Everton er nú með sjö stig eftir fjóra leiki en Newcastle fimm.
Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira