Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld og eru margir áhugaverðir leikir á dagskrá. Keppni í A, B, C og D-riðli hefst í kvöld og verða þrír leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Ítarleg umfjöllun um leiki kvöldsins hefst kl. 18. þar sem að Þorsteinn J. mun fara yfir málin með sérfræðingum þáttarins – Reyni Leóssyni og Heimi Guðjónssyni. Og þeir munu einnig fara yfir allt það markverðasta úr leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum sem hefjast kl. 20.45.
Dagskrá kvöldsins fyrir Meistaradeild Evrópu er þannig á Sportrásunum:
18:00 Upphitun | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport HD
18:30 Montpellier – Arsena l Stöð 2 sport 3
18:30 Real Madrid - Man. City | Stöð 2 sport HD
18:30 Borussia Dortmund – Ajax Meistaradeild Evrópu
20:45 Meistaramörkin | Þorsteinn J. og gestir | Stöð 2 sport HD
Leikir kvöldsins:
A-riðill:
D. Zagreb - Porto
PSG - Dynamo
B-riðill:
Montpellier - Arsenal
Olympiakos - Schalke
C-riðill:
Málaga - Zenit
AC Milan - Anderlecht
D-riðill:
Dortmund - Ajax
Real Madrid - Man City
Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á ný | stórleikir á dagskrá í kvöld
Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti



Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn



Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti

