Íslandsmet í blóðsöfnun í dag 5. mars 2012 20:30 Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir í Blóðbankanum hvatti landsmenn til þess að gefa blóð í dag. Um 200 blóðgjafar komu í heimsókn í Blóðbankann að Snorrabraut í Reykjavík í dag sem er Íslandsmet í blóðsöfnun á einum degi, samkvæmt upplýsingum frá Blóðbankanum. Í tilkynningu segir að fjölmargir þurftu frá að hverfa í dag vegna þrengsla en hafa lofað að koma aftur á næstu dögum. Blóðbankinn hefur þurft að grípa til neyðarbirgða á síðustu dögum og voru blóðgjafar hvattir til að koma í dag og gefa blóð. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir í Blóðbankanum, segir að bankinn vilji gjarnan eiga rúmlega 700 einingar af rauðkomaþykkni í öryggisbirgðum til að geta brugðist við aðkallandi aðstæðum og bráðatilvikum. Í morgun voru einungis til tæplega 500 einingar af þessum einingum. „Á síðustu vikum hefur jafnframt verið mikið um veikindi blóðgjafa, sem hafa í minna mæli en áður sinnt kalli Blóðbankans. Því hefur okkur reynst erfitt að halda uppi nægilegum öryggisbirgðum til að bregðast við eðlilegum sveiflum í starfseminni." Tengdar fréttir Neyðarástand í Blóðbankanum: "Þurfum að spýta í lófana“ "Við höfum þurft að grípa til neyðarbirgða,“ segir Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans, en hann hefur lýst yfir neyðarástandi í Blóðbankanum þar sem sárlega vantar blóð. Meðal þess sem helst þarf eru blóðflokkarnir O plús og mínus og A einnig í plús og mínus. 5. mars 2012 14:04 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Um 200 blóðgjafar komu í heimsókn í Blóðbankann að Snorrabraut í Reykjavík í dag sem er Íslandsmet í blóðsöfnun á einum degi, samkvæmt upplýsingum frá Blóðbankanum. Í tilkynningu segir að fjölmargir þurftu frá að hverfa í dag vegna þrengsla en hafa lofað að koma aftur á næstu dögum. Blóðbankinn hefur þurft að grípa til neyðarbirgða á síðustu dögum og voru blóðgjafar hvattir til að koma í dag og gefa blóð. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir í Blóðbankanum, segir að bankinn vilji gjarnan eiga rúmlega 700 einingar af rauðkomaþykkni í öryggisbirgðum til að geta brugðist við aðkallandi aðstæðum og bráðatilvikum. Í morgun voru einungis til tæplega 500 einingar af þessum einingum. „Á síðustu vikum hefur jafnframt verið mikið um veikindi blóðgjafa, sem hafa í minna mæli en áður sinnt kalli Blóðbankans. Því hefur okkur reynst erfitt að halda uppi nægilegum öryggisbirgðum til að bregðast við eðlilegum sveiflum í starfseminni."
Tengdar fréttir Neyðarástand í Blóðbankanum: "Þurfum að spýta í lófana“ "Við höfum þurft að grípa til neyðarbirgða,“ segir Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans, en hann hefur lýst yfir neyðarástandi í Blóðbankanum þar sem sárlega vantar blóð. Meðal þess sem helst þarf eru blóðflokkarnir O plús og mínus og A einnig í plús og mínus. 5. mars 2012 14:04 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Neyðarástand í Blóðbankanum: "Þurfum að spýta í lófana“ "Við höfum þurft að grípa til neyðarbirgða,“ segir Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans, en hann hefur lýst yfir neyðarástandi í Blóðbankanum þar sem sárlega vantar blóð. Meðal þess sem helst þarf eru blóðflokkarnir O plús og mínus og A einnig í plús og mínus. 5. mars 2012 14:04