Fótbolti

Mörkin í leik Belgíu og Íslands

Íslenska U-21 árs landsliðið fékk mikinn skell, 5-0, í lokaleik sínum í undankeppni EM í Belgíu. Íslenska liðið vann aðeins einn leik í undankeppninni.

Igor Vetokele, leikmaður FCK, skoraði meðal annars tvö marka Belgíu en hann þykir afar efnilegur.

Eins og sjá má á markaspyrpunni hér að ofan stóð ekki steinn yfir steini í varnarleik íslenska liðsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×