Mourinho: Svona er bara fótboltinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2012 22:30 Jose Mourinho í leiknum í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld. Útlitið var bjart fyrir Madrídinga í upphafi leiksins gegn Bayern í kvöld en liðið komst 2-0 yfir með tveimur mörkum frá Cristiano Ronaldo. En Bæjarar neituðu að gefast upp, skoruðu og báru svo sigur úr býtum í vítaspyrnukeppni. „Ég hef það ágætt. Svona er fótboltinn. Maður verður að halda jafnvægi, hvort sem maður tapar eða vinnur," sagði Mourinho í kvöld. „Leikmennirnir voru frábærir. Frammistaða þeirra var mjög góð og þeirra vegna finnst mér súrt í broti að þeir fá ekki að upplifa stórkostlegan úrslitaleik í Meistaradeildinni." „Þið munið að fyrir tveimur árum var ég hér á þessum velli með Inter. Við fögnuðum og Bayern grét. Fótboltinn getur verið sársaukafullur og það er oft tilfellið." Cristiano Ronaldo lét verja frá sér víti í vítaspyrnukeppninni en Mourinho vildi ekki gagnrýna hann, né heldur segja að hann væri verri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona. „Ronaldo er frábær. Ég vil ekki bera hann saman við Messi enda mjög ólíkir leikmenn. En mér finnst að Cristiano hafi verið betri í ár en Messi." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld. Útlitið var bjart fyrir Madrídinga í upphafi leiksins gegn Bayern í kvöld en liðið komst 2-0 yfir með tveimur mörkum frá Cristiano Ronaldo. En Bæjarar neituðu að gefast upp, skoruðu og báru svo sigur úr býtum í vítaspyrnukeppni. „Ég hef það ágætt. Svona er fótboltinn. Maður verður að halda jafnvægi, hvort sem maður tapar eða vinnur," sagði Mourinho í kvöld. „Leikmennirnir voru frábærir. Frammistaða þeirra var mjög góð og þeirra vegna finnst mér súrt í broti að þeir fá ekki að upplifa stórkostlegan úrslitaleik í Meistaradeildinni." „Þið munið að fyrir tveimur árum var ég hér á þessum velli með Inter. Við fögnuðum og Bayern grét. Fótboltinn getur verið sársaukafullur og það er oft tilfellið." Cristiano Ronaldo lét verja frá sér víti í vítaspyrnukeppninni en Mourinho vildi ekki gagnrýna hann, né heldur segja að hann væri verri en Lionel Messi, leikmaður Barcelona. „Ronaldo er frábær. Ég vil ekki bera hann saman við Messi enda mjög ólíkir leikmenn. En mér finnst að Cristiano hafi verið betri í ár en Messi."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Sjá meira