Frakkinn Franck Ribery sá til þess að Dortmund getur ekki fagnað þýska meistaratitlinum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld.
Hann skoraði þá sigurmark Bayern München gegn werder Bremen í uppbótartíma. Bayern var undir þegar korter lifði leiks en Naldo hafði komið Bremen yfir á 51. mínútu.
Naldo jafnaði svo leikinn með sjálfsmarki stundarfjórðungi fyrir leikslok og Ribery tryggði loks sigurinn.
Dortmund mætur Borussia Mönchengladbach í kvöld og sigur þar tryggir Dortmund titilinn.
Ribery sló veisluhöldum Dortmund á frest

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

