Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld. Napoli vann útisigur á Cagliari og Parma skellti Inter á heimavelli sínum.
Napoli komst með sigrinum upp í annað sætið sem Inter var með fyrir kvöldið. Mílanóliðið varð að sætta sig við að enda kvöldið í þriðja sæti deildarinnar.
Juventus er eftir sem áður í efsta sæti deildarinnar, með tveimur stigum meira en Napoli.
Úrslit:
Cagliari-Napoli 0-1
0-1 Marek Hamsik (72.)
Parma-Inter 1-0
1-0 Nicola Sansone (75.)
Napoli hoppaði upp fyrir Inter

Mest lesið





Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið
Enski boltinn


Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Chelsea búið að kaupa Garnacho
Enski boltinn

