Wenger: Þetta voru sanngjörn úrslit 6. nóvember 2012 13:28 Walcott fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal komst í 0-2 gegn Schalke í Þýskalandi en missti forskotið niður og varð að sætta sig við jafntefli á erfiðum útivelli. "Þetta var mjög erfiður leikur og vel spilaður hjá báðum liðum. Við fengum mikla gagnrýni eftir leikinn um síðustu helgi og því var mikilvægt að ná góðum leik núna," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn. "Mér fannst liðið bregðast vel við og sýna karakter. Úrslitin voru sanngjörn þegar upp var staðið. Leikur í Meistaradeildinni er ekki unninn þó svo lið nái 2-0 forskoti." Theo Walcott, framherji Arsenal, var ekkert sérstaklega ósáttur eftir leikinn. "Þetta var gott stig hjá okkur á endanum. Það hefði vissulega verið frábært að ná sigri hérna því Schalke er með gríðarlega gott lið," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en hann skoraði fyrsta mark leiksins. "Við erum að leggja okkur alla fram og reyna að klára leikina. Það er það eina sem við getum gert." Walcott fékk aldrei þessu vant að vera í byrjunarliði Arsenal. "Ég vil eðlilega spila og því var um að gera að nýta tækifærið. Mér finnst ég eiga það skilið að spila," sagði Walcott en hann hefur meðal annars þurft að vera á bekknum þar sem hann hefur ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. "Þið verðið að spyrja stjórann út í þau mál. Ég get ekki svarað slíkum spurningum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Arsenal komst í 0-2 gegn Schalke í Þýskalandi en missti forskotið niður og varð að sætta sig við jafntefli á erfiðum útivelli. "Þetta var mjög erfiður leikur og vel spilaður hjá báðum liðum. Við fengum mikla gagnrýni eftir leikinn um síðustu helgi og því var mikilvægt að ná góðum leik núna," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir leikinn. "Mér fannst liðið bregðast vel við og sýna karakter. Úrslitin voru sanngjörn þegar upp var staðið. Leikur í Meistaradeildinni er ekki unninn þó svo lið nái 2-0 forskoti." Theo Walcott, framherji Arsenal, var ekkert sérstaklega ósáttur eftir leikinn. "Þetta var gott stig hjá okkur á endanum. Það hefði vissulega verið frábært að ná sigri hérna því Schalke er með gríðarlega gott lið," sagði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, en hann skoraði fyrsta mark leiksins. "Við erum að leggja okkur alla fram og reyna að klára leikina. Það er það eina sem við getum gert." Walcott fékk aldrei þessu vant að vera í byrjunarliði Arsenal. "Ég vil eðlilega spila og því var um að gera að nýta tækifærið. Mér finnst ég eiga það skilið að spila," sagði Walcott en hann hefur meðal annars þurft að vera á bekknum þar sem hann hefur ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. "Þið verðið að spyrja stjórann út í þau mál. Ég get ekki svarað slíkum spurningum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira